Ég fæ oft póst frá stelpum eða fyrirspurnir um það hvernig ég borða.
Margar búast við því að ég borði ekkert nema mjög hreinan mat eins og t.d. kjúlla, hafragraut, eggjahvítur og prótein, sem er eitthvað sem ég jú borða í mótaundirbúning en ekki dagsdaglega.
Ég elska að borða hollan og þá nokkuð hreinan mat, en það er svo mikið meira spennandi í boði ef maður kynnir sér mataræðið betur.
Mitt markmið er einmitt að halda mér í formi allan ársins hring (fyrir utan þegar ég hef verið að taka uppbyggingu), ekki bara þennan eina dag sem ég stíg upp á svið.
Margar búast við því að ég borði ekkert nema mjög hreinan mat eins og t.d. kjúlla, hafragraut, eggjahvítur og prótein, sem er eitthvað sem ég jú borða í mótaundirbúning en ekki dagsdaglega.
Ég elska að borða hollan og þá nokkuð hreinan mat, en það er svo mikið meira spennandi í boði ef maður kynnir sér mataræðið betur.
Mitt markmið er einmitt að halda mér í formi allan ársins hring (fyrir utan þegar ég hef verið að taka uppbyggingu), ekki bara þennan eina dag sem ég stíg upp á svið.
Í þjálfuninni (Betri Árangur) erum við að kenna konum á öllum aldri hollan og heilbrigðan lífstíl, sem við lifum eftir sjálfar.
Ég get ekki alveg talið það lífsstíl að vera á köttfæði nánast allan ársins hring og ég þoli ekki þessa kúra sem poppa upp annað slagið og virka í korter, þar sem fólk þarf að vigta ofan í sig matinn, lesa allar innihaldslýsingar á fæðunni og svo framvegis, hver nennir því til lengdar!?
Allavega ekki ég..
Katrín fór einmitt nánar í þetta í greininni sinni.
Með því að gera þetta af lífstíl, án þess að vera með eitthverjar öfgar, er svo auðvelt að viðhalda sér eftir að maður hefur náð sínum markmiðum eða bara til að vera í formi allan ársins hring.
Við erum bara að tala um að litlar breytingar á mataræðinu sem geta haft stór áhrif..
Tek hér nokkur dæmi:
Það að drekka fjörmjólk í staðin fyrir léttmjólk, léttsmurost í staðin fyrir smjörva, flatkökur í staðin fyrir brauð, fjörost 9% fita í staðin fyrir ost sem er 17% og svona er áfram hægt að telja.
Þannig í rauninni ertu ekki að taka neitt út, heldur að velja þér betri kosti :)
Allavega ekki ég..
Katrín fór einmitt nánar í þetta í greininni sinni.
Með því að gera þetta af lífstíl, án þess að vera með eitthverjar öfgar, er svo auðvelt að viðhalda sér eftir að maður hefur náð sínum markmiðum eða bara til að vera í formi allan ársins hring.
Við erum bara að tala um að litlar breytingar á mataræðinu sem geta haft stór áhrif..
Tek hér nokkur dæmi:
Það að drekka fjörmjólk í staðin fyrir léttmjólk, léttsmurost í staðin fyrir smjörva, flatkökur í staðin fyrir brauð, fjörost 9% fita í staðin fyrir ost sem er 17% og svona er áfram hægt að telja.
Þannig í rauninni ertu ekki að taka neitt út, heldur að velja þér betri kosti :)
Ég ákvað að taka saman svona týpískan dag hjá mér.
Ég borða þó kannski aðeins stærri skammta en venjuleg manneskja þar sem ég er með talsvert meiri vöðva en gengur og gerist.
En set þetta upp þannig þú getur t.d. prufað að fara eftir :)
Máltíðir dagsins eiga að vera 5-6 talsins, matmestu máltíðirnar eru morgun-hádegis og kvöldmatur.
Máltíðirnar á milli eru léttari og svokölluð millimál.
Það er mjög mikilvægt að borða á tveggja tíma fresti til að viðhalda brennslunni í líkamanum, halda blóðsykrinum réttum og einnig til að koma í veg fyrir að þú dettir í nartgírinn seint um kvöld.
Það er líka mjög gott að hlusta vel á líkamann þinn, því það getur verið mismumandi eftir dögum hversu mikla orku og næringu hann þarfnast.
Ég borða þó kannski aðeins stærri skammta en venjuleg manneskja þar sem ég er með talsvert meiri vöðva en gengur og gerist.
En set þetta upp þannig þú getur t.d. prufað að fara eftir :)
Máltíðir dagsins eiga að vera 5-6 talsins, matmestu máltíðirnar eru morgun-hádegis og kvöldmatur.
Máltíðirnar á milli eru léttari og svokölluð millimál.
Það er mjög mikilvægt að borða á tveggja tíma fresti til að viðhalda brennslunni í líkamanum, halda blóðsykrinum réttum og einnig til að koma í veg fyrir að þú dettir í nartgírinn seint um kvöld.
Það er líka mjög gott að hlusta vel á líkamann þinn, því það getur verið mismumandi eftir dögum hversu mikla orku og næringu hann þarfnast.
MORGUNMATUR:
Kornfleks skál með fjörmjólk út á, svo finnst mér stundum gott að hafa Amino Energy við hendina sem mitt kaffi þegar ég sest við tölvuna að vinna.
Dagurinn minn byrjar ekki nema ég fái mitt Kornfleks.
Kornfleks skál með fjörmjólk út á, svo finnst mér stundum gott að hafa Amino Energy við hendina sem mitt kaffi þegar ég sest við tölvuna að vinna.
Dagurinn minn byrjar ekki nema ég fái mitt Kornfleks.
MILLIMÁL:
Skyr með súkkulaði og banana bragði,af því ég er svo mikill durgur bæti ég við smá banana til að gera það matmeira, en annars er alveg nóg að fá sér bara eitt skyr.
Já ég fæ mér með súkkulaðibragði haha
HÁDEGISMATUR:
Ég verð yfirleitt að fá mér heitan mat í hádeginu, eða allavega eitthvað matmikið annars er ég bara ennþá svöng yfir daginn.
Ég er búin að vera dugleg að græja ommulettu í hádeginu handa mér og Katrínu eða þá að við fáum okkur eitthvern kjúklingarétt.
Um daginn gerði ég t.d. dýrindis ommulettu m/smá höfrum, skinku og sveppum í, stappa avacado með til hliðar sem mér finnst best að salta aðeins, hrísgrjón og svo sambalsósan mín elskulega sem er úr chilli.
Ég er búin að vera dugleg að græja ommulettu í hádeginu handa mér og Katrínu eða þá að við fáum okkur eitthvern kjúklingarétt.
Um daginn gerði ég t.d. dýrindis ommulettu m/smá höfrum, skinku og sveppum í, stappa avacado með til hliðar sem mér finnst best að salta aðeins, hrísgrjón og svo sambalsósan mín elskulega sem er úr chilli.
MILLIMÁL:
Þá fæ ég mér t.d. flatkökur m/ hummus, banana, léttsmurost, kotasælu, kjúklingaáleggi eða eitthvað slíkt.
Elska flatkökur <3
MILLIMÁL F.ÆFINGU:
Það er mjög mismunandi hvað ég fæ mér fyrir æfingar, stundum graut m/smá rúsínum og kanil, rískökur með hnetusmjöri, ávöxt eða eitthvað sniðugt.
Það sem er best að fá sér fyrir æfingu eru flott kolvetni sem veita þér orku til að taka á því.
Yfirleitt fæ ég mér svo smá Amino Energy fyrir æfingu til að vera extra mótiveruð til að taka á því :D
Það sem er best að fá sér fyrir æfingu eru flott kolvetni sem veita þér orku til að taka á því.
Yfirleitt fæ ég mér svo smá Amino Energy fyrir æfingu til að vera extra mótiveruð til að taka á því :D
EFTIR ÆFINGU:
Fæ ég mér prótein.
Það er aukalega við máltíðir dagsins.
Ég er vön að fá mér annaðhvort hreint prótein, Whey, eða Syntha- 6 sem er prótein og kolvetnablanda.
Fer allt eftir hvernig fíling ég er i.
Það er aukalega við máltíðir dagsins.
Ég er vön að fá mér annaðhvort hreint prótein, Whey, eða Syntha- 6 sem er prótein og kolvetnablanda.
Fer allt eftir hvernig fíling ég er i.
Leyfi þessari að fylgja, ein gömul og góð.
KVÖLDMATUR:
Það er mjög mismunandi hverju sinni hvað ég fæ mér í kvöldmat, enda er þetta bara svona hugmynd af týpískum degi.
Ég fæ mér alltaf eitthvað í hollari kantinum og elska að hollustuvæða uppskriftir eins og t.d. spaghetti og svoleiðis gúrm..
Ég er reyndar húkkt á burritoinu hjá Ginger og þarf stundum að stoppa mig af þegar ég hef fengið mér það oftar en tvisvar sinnum í viku.
Leyfi því að fylgja hér sem kvöldmat.
Ég fæ mér alltaf eitthvað í hollari kantinum og elska að hollustuvæða uppskriftir eins og t.d. spaghetti og svoleiðis gúrm..
Ég er reyndar húkkt á burritoinu hjá Ginger og þarf stundum að stoppa mig af þegar ég hef fengið mér það oftar en tvisvar sinnum í viku.
Leyfi því að fylgja hér sem kvöldmat.
HUNGUR SÆKJIR AÐ SEINT UM KVÖLD:
Ef ég er svöng um kvöldið þá fæ ég mér Casein fyrir svefnin, ég fæ mér það ekki ef ég er enn södd, hlusta alltaf á hvað líkaminn segir.
Casein er hægvirkt prótein, aðeins þykkara en t.d. whey prótein og hjálpar líkamanum því að vinna í svefni (þegar hann er ekki að fá neina aðra næringu).
Mér finnst best að blanda það í sirka 250 ml vatn í hrisstibrúsa og skella aðeins í frystinn þannig það verður eins og búðingur.
Casein er hægvirkt prótein, aðeins þykkara en t.d. whey prótein og hjálpar líkamanum því að vinna í svefni (þegar hann er ekki að fá neina aðra næringu).
Mér finnst best að blanda það í sirka 250 ml vatn í hrisstibrúsa og skella aðeins í frystinn þannig það verður eins og búðingur.
Caseinið sem ég fæ hjá perform.is með súkkulaðibragði að sjálfsögu.
Hér er það orðið að búðing og borðað með skeið, getur alveg slegið á kreivings ef ég fæ svoleiðis um kvöld, eins og nammi fyrir mér.
SVO er ég auðvitað alltaf með vatn við hendina.
Ég er með þessa elsku mér við hlið í vinnunni svo ég gleymi ekki að fá mér vatn.
Ég er með þessa elsku mér við hlið í vinnunni svo ég gleymi ekki að fá mér vatn.
Vatn er eitt af því mikilvægasta!
Með öllum mat er best að drekka vatn, það er mjög auðvelt að bæta við auka óþarfa hitaeiningum með djús, gosi og ýmsum drykkjum.
Það hjálpar líka til við að hreinsa líkamann, koma í veg fyrir óþarfa nart og hjálpar meðal annars til við meltingu.
Eins og ég sagði í upphafi er þetta bara dæmi um týpískan dag hjá mér, eina sem ég borða á hverjum degi er kornfleksið, svo er fer restin bara eftir því sem mig langar hverju sinni.
Það er sumt þarna á lista sem stelpur eru mjög sjokkeraðar yfir að ég borði eins og t.d. kornfleksið og flatkökurnar en það er einmitt vegna þess að það vantar meiri þekkingu og það að kynna sér betur mataræðið.
Ætla ekki að hafa þetta mikið lengra, vona að þetta gefi einhverjum hugmyndir :)
Þangað til næst
LUV ALE :*
Með öllum mat er best að drekka vatn, það er mjög auðvelt að bæta við auka óþarfa hitaeiningum með djús, gosi og ýmsum drykkjum.
Það hjálpar líka til við að hreinsa líkamann, koma í veg fyrir óþarfa nart og hjálpar meðal annars til við meltingu.
Eins og ég sagði í upphafi er þetta bara dæmi um týpískan dag hjá mér, eina sem ég borða á hverjum degi er kornfleksið, svo er fer restin bara eftir því sem mig langar hverju sinni.
Það er sumt þarna á lista sem stelpur eru mjög sjokkeraðar yfir að ég borði eins og t.d. kornfleksið og flatkökurnar en það er einmitt vegna þess að það vantar meiri þekkingu og það að kynna sér betur mataræðið.
Ætla ekki að hafa þetta mikið lengra, vona að þetta gefi einhverjum hugmyndir :)
Þangað til næst
LUV ALE :*
Bloggið þitt er alltaf jafn fróðlegt og skemmtilegt. Þú ert svo mikill fyrirmynd og svo gaman hve opinn þú ert. Var hjá þér í þjálfun í einn mánuð og elskaði það , lærði svo mikið hjá ykkur, og nota þennan fróðleik á hverjum degi.
SvaraEyðaSæl,
SvaraEyðaNú er samt alltaf verið að tala um að maður eigi ekki að vera að borða diet vörur, þær séu jafn slæmar ef ekki verri en þessar sem eru með fullri fitu eins og td nýmjólk vs fjörmjólk eða létt mjólk. Hvaða skoðun hefur þú á þessu ? Þú mátt gjarnan senda mér póst á heidaag@gmail.com. Maður er orðin dálítið ruglaður nefnilega á allri þessari umræðu um hollt og óhollt mataræði. Einn segir eitt og annar segir eitthvað allt anna.
Væri gaman að heyra í þér
kv
Heiða
Fyrir utan hnetusmjörið og kotusæluna, hvar er öll fitan í mataræðinu þínu?
SvaraEyðahttp://spyr.is/grein/raektin/1545
Ég tek t.d. inn cla sem eru hollar og góðar fitusýrur og svo er avacado einnig mjög holl og góð fita :)
SvaraEyðaÞannig þarna er vissulega fita, flest allt af þessu inniheldur eitthvað magn af fitu, þó svo að hún sé kannski í minna lagi í sumum af þessum máltíðum.
EyðaEn takk fyrir það Sara, virkilega gaman að heyra að þú hefur lært mikið hjá okkur og sért enn að nýta þér það sem þú lærðir :)
Og Heiða ég var byrjuð að skrifa mjög langt svar, þar sem ég gæti talað endalaust um þetta og bent þér á hin ýmsu dæmi.
Það er vissulega margt sem getur verið villandi í mataræðinu nú til dags, eins og bent var á með próteinbitana.
En þá skiptir miklu máli að hafa góða þekkingu á mataræði, best er að kynna sér fyrst og fremst hvað prótein, kolvetni og fita er.
Mæli líka með þessari grein hér:
http://www.betriarangur.is/index.php/matur/item/366-grennist-ma%C3%B0ur-vi%C3%B0-a%C3%B0-bor%C3%B0a-hollari-f%C3%A6%C3%B0u?
kv.Ale :)
Hvernig geriru Casein próteinið svona eins og með bitum í? Er það kannski bara svona eða er það smá frosið?
SvaraEyðaÞað er af því það er smá frosið já :D
SvaraEyðakv.Ale