Af því ég er byrjuð að tala um mat, af hverju ekki að halda áfram
Ég viðurkenni það fúslega að ég er orðin hinn versti matarperri í hollan og gúrm mat ! :)
En áður fyrr var ég yfirleitt bara að perrast að skoða nammi og gúrm kökur og geri enn..
Sit hér heima veik og á erfitt með að tjilla, er ekki gerð fyrir slíkt er löngu búin að komast að því að mér finnst best að hafa nánast of mikið að gera..
Vinkona mín póstaði þessu akkúrat á facebook í gær, á mjög vel við.
Af hverju þá ekki að nýta tíman og skrifa um eitthvað skemmtilegt :D
Ég viðurkenni það fúslega að ég er orðin hinn versti matarperri í hollan og gúrm mat ! :)
En áður fyrr var ég yfirleitt bara að perrast að skoða nammi og gúrm kökur og geri enn..
Sit hér heima veik og á erfitt með að tjilla, er ekki gerð fyrir slíkt er löngu búin að komast að því að mér finnst best að hafa nánast of mikið að gera..
Vinkona mín póstaði þessu akkúrat á facebook í gær, á mjög vel við.
Af hverju þá ekki að nýta tíman og skrifa um eitthvað skemmtilegt :D
Eins og ég sagði í einu blogginu mínu ekki fyrir svo löngu síðan þá er ég virkilega búin að læra að meta mat eftir allan minn keppnisundirbúning og bara margt annað í lífinu.
Þar sem þetta hefur verið ansi mikill tími síðastliðin tvo ár sem ég hef verið að kötta og bulka.
Sem betur fer eru það ekki sætindin sem ég kreiva mest hihi..
Ef það væri ekki fyrir að ég er algjör skipulagsnaggur, þá hefði verið erfitt að komast í gegnum þetta allt saman, bæði köttið og bulkið.
Það skiptir mjög miklu máli þegar að mataræðinu kemur að vera skipulagður, hvort sem að það sé mót eða ekki í vændum, svo að maður sé að borða reglulega yfir daginn og viðhalda brennslunni í líkamanum.
Ekki sleppa úr máltíðum og verða svo glorsoltin og þá kannski missa sig í gleðinni og troða eitthverju í andlitið frá næsta skyndibitastað.
Stundum koma þannig tímar að maður gleymir alveg borða yfir daginn og svo þegar líður á kvöldið er maður orðin svo hungraður að maður gæti borðað heilan fíl og þá er það akkúrat eitthvað sukk sem maður leitar í.
Þó svo að ég sé ekki að fara keppa er ég alltaf með nestistöskuna mína sem ég skelli svona sirka því sem ég gæti hugsað mér að borða yfir daginn í vinnunni, svo er ég líka dugleg að elda og græja.
SMÁ GULLKORN varðandi uppröðun máltíða:
Ráðlagt er að borða sirka 5-6 máltíðir yfir daginn, þá er prótein eftir æfingar ekki talið með.
Matmestu máltíðirnar og einu mikilvægustu eru morgun-hádegis og kvöldmatur. Þar á milli eru svo svokölluð millimál.
Morgunmatur lít ég á sem einskonar bensín til að starta deginum.
Hádegismatur er alltaf gott að hafa talsvert matmikin og svo kvöldmatinn nokkuð matmikinn líka.
Það er mjög mikilvægt að borða á sirka 2 tíma fresti til að viðhalda brennslunni í skrokknum, koma í veg fyrir hungurtilfinningu og svengd um kvöld :)
Það er alveg greinilegt að ég er ekki búin að fá Kornfleks lengi því ég er grínlaust búin að borða það á hverjum morgni frá því ég keppti og ég get ekki hætt.
Þar sem þetta hefur verið ansi mikill tími síðastliðin tvo ár sem ég hef verið að kötta og bulka.
Sem betur fer eru það ekki sætindin sem ég kreiva mest hihi..
Ef það væri ekki fyrir að ég er algjör skipulagsnaggur, þá hefði verið erfitt að komast í gegnum þetta allt saman, bæði köttið og bulkið.
Það skiptir mjög miklu máli þegar að mataræðinu kemur að vera skipulagður, hvort sem að það sé mót eða ekki í vændum, svo að maður sé að borða reglulega yfir daginn og viðhalda brennslunni í líkamanum.
Ekki sleppa úr máltíðum og verða svo glorsoltin og þá kannski missa sig í gleðinni og troða eitthverju í andlitið frá næsta skyndibitastað.
Stundum koma þannig tímar að maður gleymir alveg borða yfir daginn og svo þegar líður á kvöldið er maður orðin svo hungraður að maður gæti borðað heilan fíl og þá er það akkúrat eitthvað sukk sem maður leitar í.
Þó svo að ég sé ekki að fara keppa er ég alltaf með nestistöskuna mína sem ég skelli svona sirka því sem ég gæti hugsað mér að borða yfir daginn í vinnunni, svo er ég líka dugleg að elda og græja.
SMÁ GULLKORN varðandi uppröðun máltíða:
Ráðlagt er að borða sirka 5-6 máltíðir yfir daginn, þá er prótein eftir æfingar ekki talið með.
Matmestu máltíðirnar og einu mikilvægustu eru morgun-hádegis og kvöldmatur. Þar á milli eru svo svokölluð millimál.
Morgunmatur lít ég á sem einskonar bensín til að starta deginum.
Hádegismatur er alltaf gott að hafa talsvert matmikin og svo kvöldmatinn nokkuð matmikinn líka.
Það er mjög mikilvægt að borða á sirka 2 tíma fresti til að viðhalda brennslunni í skrokknum, koma í veg fyrir hungurtilfinningu og svengd um kvöld :)
Það er alveg greinilegt að ég er ekki búin að fá Kornfleks lengi því ég er grínlaust búin að borða það á hverjum morgni frá því ég keppti og ég get ekki hætt.
Svona byrja morgnarnir mínir í vinnunni
Flatkökur eru svo líka eitthvað sem ég get ekki hætt að elska og hef ég komist að því að bananar og flatkökur eru magnað kombó !
Prufaði það um daginn og ég get ekki hætt, fæ mér núna á hverjum degi hihi
Prufaði það um daginn og ég get ekki hætt, fæ mér núna á hverjum degi hihi
Myndin að neðan er svo nestistakaskan mín og dótið sem ég er að græja deginum áður en ég fer í vinnuna, elda stundum eitthverja rétti til að fá mér í hádeginu.
Þannig get ég bara gripið það með mér um morgunin án þess að vera í stressi, sem er virkilega næs.
Einnig er ég alltaf búin að setja kreatínið mitt og próteinið mitt í Smartshake brúsan minn og æfingadótið ready í töskuna.
Ákvað að skella línu á like síðuna hjá Kosti og spyrja þá hvort þeim langaði ekki að panta svona inn fyrir páskana, er í sjokki yfir því að 120 like-uðu það.. bíð núna spennt að sjá hvort þetta verði að veruleika :D
Svo er það kaka ársins, er hún eitthvað djók eða, hvítt súkkulaði, kókos og bara name it!
Verð að smakka !!
Ef þú ert búin að smakka máttu svo sannarlega kommenta og segja mér hvernig hún er ;D
En nú er ég hætt þessu klámi og farin að finna eitthvað skemmtilegt til að horfa á.
Góða helgi og þangað til næst
LUV ALE :*
Þannig get ég bara gripið það með mér um morgunin án þess að vera í stressi, sem er virkilega næs.
Einnig er ég alltaf búin að setja kreatínið mitt og próteinið mitt í Smartshake brúsan minn og æfingadótið ready í töskuna.
Mæli með svona skipulagi, gerir morgnana svo miklu betri og minnka stress :D
Svo verð ég nú að koma með smá nammiklám líka bara af því það er laugardagur.
Fyrir ári síðan fór ég út að keppa á Arnold og var dugleg að fara í Walmart og Target, enda hægt að fjárfesta í helling af gúrmei og sniðugu dóti þar.
Á þessum tíma hefur allt verið morandi í páskanamminu hjá þeim því það styttist í páska.. algjör veisla að labba um búðirnar.
Fyrir ári síðan fór ég út að keppa á Arnold og var dugleg að fara í Walmart og Target, enda hægt að fjárfesta í helling af gúrmei og sniðugu dóti þar.
Á þessum tíma hefur allt verið morandi í páskanamminu hjá þeim því það styttist í páska.. algjör veisla að labba um búðirnar.
Ég og Aðalheiður að missa okkur í páskanammigleði !
Ég er mjög mikill aðdáandi m&m með hnetum og elska líka hvítt súkkulaði svo ég missti mig alveg þegar ég fann hvítt páska M&M !!
Auðvitað keypti ég nokkra poka, sem ég sparaði vel og naut þess að borða síðasta rétt áður en ég byrjaði að kötta um sumarið haha!!
Svo er það kaka ársins, er hún eitthvað djók eða, hvítt súkkulaði, kókos og bara name it!
Verð að smakka !!
Ef þú ert búin að smakka máttu svo sannarlega kommenta og segja mér hvernig hún er ;D
En nú er ég hætt þessu klámi og farin að finna eitthvað skemmtilegt til að horfa á.
Góða helgi og þangað til næst
LUV ALE :*
Smakkaði kökun ársins í dag því mér fannst hún akkúrat hljóma svo svakalega girnilega eitthað- VONBRIGÐI ársins :( Allt of smeðjuleg, ekkert bragð og bara tonn af kremi en engin kaka nema öööörþunnur kókosbotn...
SvaraEyðaNei okei ég hefði í alvöru getað skrifað þessa færslu!
SvaraEyðaÞið Katrín Eva kennduð akkurat mér að borða reglulega yfir daginn fyrir meira en ári síðan og ég hef síðan þá náð að temja mér það vúhú (áður fyrr var ég alltaf að gleyma að borða).. En er svo hjartanlega sammála þér, það munar öllu að undirbúa sig matarlega séð kvöldið áður og elska líka flatköku með banana og smá hnetusmjöri mmm.. er líka orðin algjör matgæðingur og elska að leika mér í eldhúsinu sem er nýtt fyrir mér því áður fyrr bakaði ég bara.
Ég var akkurat að koma heim frá ameríku og já það er allt morandi í páskanammi þar núna og valentínusarnammi, haha kaninn er svo fyndin..
Skemmtilegt bloggið þitt og láttu þér batna :)
Það er bara fyndið hvað margt á þínum lista er líka í uppáhaldi hjá mér !!! Elska flatkökur með banana og m&m með hnetum hahaha. Láttu þér batna skvís.
SvaraEyðaOhhh vá leiðinlegt með kökuna.
SvaraEyðaVar akkúrat búin að heyra svona með köku ársins í fyrra líka og ég smakkaði hana og var nokkuð sammála.
Þeir þurfa greinilega að fá reynda manneskju í þetta (MIG) djók haha..
Takk fyrir að deila þessu með mér.
En vá Jóna kíkti á síðuna þína og fyndið sumar færslur sem ég hef skrifað alveg nákvæmlega eins og þínar.
Eins og um hvað á að kaupa í USA og svona fyndið :D
Great minds think alike!
En gaman að heyra að við kenndum þér það, lífið svo miklu betra þannig :)
Takk fyrir Jóna mín :*
Og Rósa þú ert nú meiri dúllan alltaf hreint, takk fyrir það :*
Kíktu í mega store, sá ekki hvítt súkkulaði en þar er allskonar amerískt páska nammi, t.d ef þú fýlar peanut butter eða cookies and cream þá eru þannig fyllt egg og marg fleira !!
SvaraEyðaHef mjög gaman af að skoða bloggið þitt, mættir blogga oftar ef eithvað ;)
OMG núna er ég sko á leiðinni þangað á eftir :D
SvaraEyðaTakk kærlega fyrir þessa ábendingu vúhú
Og takk fyrir hrósið með bloggið, markmiðið er að vera duglegri, kem alltaf einni að þegar það er ekki mikið að gera.
Skelli einni í kvöld.
Takk fyrir að fylgjast með mér :*
Ég vinn í bakaríi og þess vegna fengið að smakka köku ársins.
SvaraEyðaMér fannst hún bara allt í lagi og selt alveg helling af þeim.
Hef ekki heyrt neitt slæmt um hana nema kommentið hérna fyrir ofan.
Gaman að lesa bloggið þitt
Kveðja
Bríet