13.9.12

bloggeris

Kvöld-dundarinn er mættur!

Naglalakkið að þorna, setti á mig nýjasta 
Every month is Oktoberfest og ég er in luvvvv.
Svo að sjálfsögðu er ég mætt fyrir framan tölvuna með nýja uppáhalds lagið mitt á blastinu, ekki eins og ég sé ekki í tölvunni allan daginn..
Þetta lag það er eitthvað svo sjúklega nett!
Ég er líka þessi týpa að þegar ég fæ æði fyrir eitthverju lagi þá er það bara á repeat næstu daga hehe :)


Madness með Muse <3

Fékk svo nýjan spons núna í vikunni sem ég er innilega sátt við, frá Grími Kokki, ekki amalegt að eiga fullan frysti af hollum og góðum fiskivörum.
Fíla akkúrat hvað flest allt er hollt og þægilegt að elda :)



Þakka þeim kærlega fyrir mig !

Finnst svo gaman að skoða fatasíður og svona rétt fyrir háttinn og láta mig dreyma.. ekki leiðinlegt að hann faðir minn er svo heppilega á leiðinni til USA núna í mánuðinum..
og sweatpantsloverinn lætur ekki á sér sitja, alveg ótrúlegt sama hvað ég ætla mér að vera fín á morgun, eða kannski geri mig fína þá langar mig bara alltaf í kósýdressið.



Þetta er efst á óskalista:

og svona við:



Til að toppa svona dress þyrfti maður the kósýsokka við:


Svona gúrmei loðna hihi

Keypti mér líka Disco buxur seinast þegar ég var úti í svörtu og rauðu en hefur ekki alveg komist tími til að nota þær í bulkinu.. núna er gripið yfir Ísland eitthvað gífurlegt Disco pants æði og því á önnur hver manneskja þannig, en sniðið er bara einum of nett.

Like-aði akkúrat American Apparel á facebook og þeir voru að setja inn mynd af nýjum lit sem þeir voru að athuga hvorn litinn þeir ættu að framleiða..

BLEIKAR DISCO PANTS


Langar í svona dökkbleikar.. helst í gær takk!!!

Vonandi að þeir framleiði þær fram yfir ljósbleiku.. svo fallegt.
Allt í lagi þótt maður sé eins og Barbie dúkka í þeim hehe

OG svo svo slefaði ég niður á gólf þegar ég sá enn eina braðgegund af Syntha-6, en þeir eru að koma inn með nokkrar nýjar í öllum vörunum sínum sem verður spennandi að smakka..

En hér eru nokkrar:

Chocolate chip cookie dough


Það verður sko veisla hjá mér að fá að smakka þessa dýrð.. súkkulaðiloverinn


EN nú verð ég að lúlla og hlaða batteríin.. var bara svo æst að blogga að ég varð að setja inn smá :)

LUV Ale :*



0 ummæli:

Skrifa ummæli