Eitt sem ég hef mikið pælt í og komist að þeirri niðurstöðu að þessi setning er málið!
Ég vinn sem fjarþjálfari og er það því mitt starf að gera akkúrat þetta, ekki hjálpa Gunnu í þjálfun að vera eins og einhver kona sem hún hefur fundið mynd af (þó það geti svo sannarlega verið hvatning), heldur hjálpa henni að verða besta útgáfan af sjálfri sér.
Það er alveg ótrúlega gaman og mikill heiður að það sem við erum að gera með þjálfuninni nær langt út fyrir bara æfingar og mataræði, heldur andlegan líðan og hvernig viðkomandi lítur á sjálfan sig.
Það að eiga þátt í því er ómetanlegt og gefur meira en ég fæ í orðum lýst.
Það að eiga þátt í því er ómetanlegt og gefur meira en ég fæ í orðum lýst.
Ég viðurkenni fúslega að oft hef ég gerst sek um það að skoða myndir á Nicole Wilkins og hugsað hvað ég væri nú mikið til í að vera eins og hún þrátt fyrir að vita að það væri ómögulegt.
Þar sem við höfum ekki sama grunn og gen og er því ýmislegt sem hún hefur fram yfir mig og öfugt.
Höfum Katrín og ég því sett það sem eitt af markmiðunum í þjálfuninni hjá okkur og ég hef ákveðið að nú í framtíðinni set ég stefnuna á það að vera besta útgáfan af sjálfri mér, þannig að mér líði vel með sjálfa mig, líkamlega og andlega.
Þar sem við höfum ekki sama grunn og gen og er því ýmislegt sem hún hefur fram yfir mig og öfugt.
Höfum Katrín og ég því sett það sem eitt af markmiðunum í þjálfuninni hjá okkur og ég hef ákveðið að nú í framtíðinni set ég stefnuna á það að vera besta útgáfan af sjálfri mér, þannig að mér líði vel með sjálfa mig, líkamlega og andlega.
<3
Eigið góða helgi og njótið nammidagsins ykkar.. veit að ég ætla allavega að gera það !
LUV ALE:*
Virkilega vel mælt kona góð !
SvaraEyðasjáumst á eftir... helluð æfing framundan.. víjjjj =)