18.8.12

smaw

Elska þegar maður á svona einn af þessum dögum og rekst svo á eitthvað hvatningarkvót sem maður þurfti svo innilega á að halda !


Þetta ætla ég svo sannarlega að tileinka mér :)

Fór um daginn mitt fyrsta skipti til Eyja á Þjóðhátíð.. edrú gerir aðrir betur!
Einungis einn dag þó á sunnudeginum.
Þetta var alveg upplifun fyrir sig og var ég spenntust í heimigeimi að heyra Lífið er yndislegt.. er ekki frá því að hafa fengið gæsahúð við þá upplifun.

Mun án efa fara aftur og mögulega fá mér smá í tánna.. þetta árið var bara Amino Energy við hendina og ég var góð.


Ég, Ísabella Bess og Ísabel systir ! <3


Ragna Dólgur með meiru, Ísa og ég


Við systurnar með Under Armour outfittið á hreinu, alveg best þegar löggan var að láta blása í Landeyjarhöfn og spurði hvort að Team Under Armour væri mætt.


Menn að fá sér Amino!


Uppáhalds í brekkunni :D


Ísa og Auður 

Annars styttist núna í Olympia í Las Vegas hjá Pro liðinu og öll mótin hér heima og svo eru slatti af Íslendingum að fara keppa á WBFF mótinu í Kanada næstu helgi og er spennandi að fylgjast með hvernig þeim gengur þar :)

Þannig það eru eflaust margir byrjaðir að kötta og fannst mér þessi mynd sem systir mín taggaði mig í á facebook aðeins of góð.


Hötum sko ekki súkkulaðið <3

Yfir úr einu í annað þá er mig búið að dreyma um hina fullkomnu skyrtu og fann hana á netinu í dag.. want it so bad!



Svo falleg - frá forever21.com

Og víst við erum að þessu.. smá draumórar í gangi.. á draumalistanum þessa stundina!


Gull Guess úr



Victoria Secret Pink Campus pants svartar


Ó þetta er svo gott!

Þess vegna ætla ég að láta þetta gott heita og labba í Nammiland og verðlauna mig fyrir erfið vikunnar því það er sko nammidagur á morgun víjj..!

Njótið

Þangað til næst

LUV Ale :*

0 ummæli:

Skrifa ummæli