21.5.12

new york pro og skór

Þriðja bloggið í röð á stuttum tíma..

Það er nú langt síðan það gerðist!

New York Pro var um helgina og að sjálfsögðu var ég forvitin um hverjir voru í topp sætunum :)

FIGURE


Candice Keene 1.sæti - eigum við eithvað að ræða þessar axlir!?
Hún hefur verið að koma sterk inn á mót.. enda hrikalega flott :)

Heather Dees 2.sæti


Ava Cowan 3.sæti

BIKINI 


India Paulino 1.sæti


Jamie Baird 2.sæti


Yeshaira Robles 3.sæti

Hef tekið eftir því að stelpurnar í bikiniflokknum að minnsta kosti eru ekkert að hafa fyrir því að skipta um bikini fyrir mót, eru yfirleitt alltaf í sama settinu.
Svolítið fyndið miðað við hvað það tíðkast mikið hérna heima.

Verð að viðurkenna að ég sjálf vil helst alltaf prufa nýtt lúkk fyrir hvert mót af því ég elska að mála mig og þurfa að hafa fyrir því að gera mig fína :D


Yfir úr einu í annað.. ég er orðin skósjúk!
Þar sem skór passa alltaf haha


FALLEGT <3


Wants it og fleiri til...!

Ætla ekki að hafa þetta lengra í bili.. 

Þangað til næst
LUV ALE :*

3 ummæli:

  1. Einmitt tók eftir þessu sama með bikiníin...þær eru ekkert mikið að stressa sig á því að skipta alltaf um bikini eins og við hér heima..:) Er oft bara í sama heilt season núna...Sem er gott mál..ég stið það ef þú ert ángæð með bikinýið og það var að gera þér gott þá bara nota þetta smá...nógu dýrt er það!
    Aðalheiður Ýr

    SvaraEyða
  2. Hef lesið um að eftir að margar þeirra vinna mót í einhverju bikiní þá verður það þeirra ''lucky'' bikiní!
    Djöfull langar mig í þessa bleiku skó!!

    SvaraEyða
  3. Já myndi samt ekki meika að vera alltaf í sama eins og ég byrjaði að skoða India áður en hún vann á Arnold og fékk svo pro cardið og hún er búin að vera í þessu gula í tvö ár eða eitthvað haha...
    Við erum kannski bara svona snobbaðar, en figure stelpurnar eru oft í nýjum og þakka þá líka alltaf þeim sem gerði það fyrir þær.. þannig þær eru mjög sennilega að fá þau frítt.

    En já me wants þessa bleiku skówww :(

    SvaraEyða