Að sjálfsögðu verð ég að posta myndum af þeim sem keppa í figure flokki á OLYMPIA líka og settist ég því niður og týndi þær saman.
Þetta er sem sagt flokkurinn sem kemur á eftir Bikini flokknum. Þarna erum við að tala um aðeins meira kjöt, þó svo að oft sér maður lítinn mun á milli flokka.
Figure flokkurinn í USA er ekki alveg nákvæmlega eins og Body Fitness flokkurinn hérna heima, sem flestir þekkja sem fitness hér á landi. En það er eins nálægt og við komumst.
Það má eiginlega segja að áherslurnar séu aðeins öðruvísi.
Það er töluvert minni þurrkur í líkamanum þeirra og oft eru þær ekki alveg eins kjötaðar og sumar sem keppa í Evrópu. Bandaríkjamarkaðurinn og Evrópurmarkaðurinn er ekki alveg eins í þessum bransa. Allavega ekki í þessum flokki og Bikini flokkurinn er bara rétt svo byrjaður að gæjast yfir til Evrópu.
En allavega hér koma þær! ENJOY!
|
Teresa Anthony | | | | | | |
|
|
|
Cheryl Brown |
|
|
Raechelle Chase |
|
Krissy Chin |
|
Ava Cowan |
|
Darlene Escano (vann Figure overall á Arnold og varð þannig PRO) |
|
Heather Mae French |
|
Alicia Harris |
|
Ella Horton |
|
|
Candice John |
|
Candice Keene |
|
Chelsey Morgenstern |
|
|
Kristen Nagrani |
|
Larissa Reis |
|
Kristal Richardson |
|
Felicia Romero |
|
|
Monica Specking |
|
Erin Stern (sigurvegarinn 2010) |
|
Gennifer Strobo |
|
Ann Titone |
|
Natalie Waples |
|
Courtney West |
|
Latisha Wilder |
|
Nicole Wilkins |
Þá eru þær upptaldar. Ég mun svo í framhaldi af þessu pósta inn þegar keppnin stendur yfir.
Hver finnst þér flottust af figure stelpunum?
Ætla enda þetta með mynd frá Arnold Classic, en við stelpurnar löbbuðum óvart inn baksviðs hjá öllum PRO's og fengum mynd af okkur með Nicole Wilkins. Ég var ekki orðin eins mikill fitness nörd og ég er núna þannig ég vissi ekki hver hún var en pósaði nú samt með:D
|
Ale, Sif, Nicole og Einý |
Megið endilega like-a síðuna mína á facebook hér til hliðar! :D
LUV Ale:*
Úff... finnst gellurnar í síðasta motivation bloggi mun flottari en figure gellurnar ! Þessar fjórar á síðustu myndinni eru ábyggilega sætastar :D
SvaraEyðaÉg held að Nicole taki þetta núna...en Larissa er alltaf flottust samt ;)
SvaraEyðaJá I want Larrissu aaaasss! en eigum við að ræða pósuna hjá Heather Mae French!?
SvaraEyðaNicole er náttla laaang flottust af þeim! Ég hefði sko misst vitið ef ég hefði hitt hana! :O :$
SvaraEyðaJebb hún er með ROBOT pósuna á hreinu fó sjúr!
SvaraEyðaGreat post with enough informations.The point of good I really favor in your blog!The great masterpiece with nice and informative post and topic that move me and enlarged my eyeline quite a lot.
SvaraEyðaSupplements for bodybuilding