Það er ekki einu sinni ár síðan ég byrjaði að lyfta, en um leið og ég lærði að lyfta þurfti ég líka að læra borða almennilega en það var eitt af því sem hún Katrín mín er búin að kenna mér:)
Hér áður fyrr borðaði ég kannski morgunmat ef ég hafði tíma, svo borðaði ég alltaf hádegismat, kaffi og risastóran kvöldmat. Nú borða ég þó alltaf reglulega yfir daginn eða á rúmlega 2 tíma fresti.
Ég fer ekki út úr húsi án þess að borða morgunmat. Enda er það ein mikilvægasta máltíð dagsins, bensín til að starta deginum.
Systir mín var alltaf að borða Weetabix sem ég hélt að væri algjör viðbjóður en ég ákvað að gefa því sjéns þar sem þetta var eitthvað hafradæmi og ég á í LOVE/HATE relationship við hafrakex og hafraklatta, þá sérstaklega Hob Nobs kexið..
En ég sem sagt smakkaði Weetabix og þá var ekki aftur snúið. Alveg uppáhalds núna á morgnana, fæ mér það eiginlega á hverjum morgni.
Svo kenndi Katrín mér að það væri snilldin ein að setja Synha-6 prótein út í og ég er húkkt. Þetta er eins og nammi, ef ég mætti ráða myndi ég fá mér þetta í hverja einustu máltíð hehe..
Það eina sem þú þarft er Weetabix 1-2 kubbar, ein skeið Syntha-6 prótein sem fæst hér (mér finnst best að láta annaðhvort Chocolate peanutbutter eða Cookies and Cream) og vatn.
LUV IT |
Svo kenndi Katrín mér að það væri snilldin ein að setja Synha-6 prótein út í og ég er húkkt. Þetta er eins og nammi, ef ég mætti ráða myndi ég fá mér þetta í hverja einustu máltíð hehe..
Það eina sem þú þarft er Weetabix 1-2 kubbar, ein skeið Syntha-6 prótein sem fæst hér (mér finnst best að láta annaðhvort Chocolate peanutbutter eða Cookies and Cream) og vatn.
Weetabix og Syntha-6 cookies and cream |
Ég set sem sagt kubbana ofan í skál, hrissti svo próteinið í brúsa með 200 ml af vatni, finnst ekkert smá gott að setja vatnið í frysti í smá stund þannig þetta sé alveg ískalt. Svo helli ég því yfir Weetabixið.
Og voila!
Mæli eindregið með þessu fyrir aðra sælkera:)
LUV Ale;*
Þetta er snilld ! :D
SvaraEyðaPrófaði þetta um daginn, algjört sælgæti !
Snilld! Hlakka til að vakna á morgun haha :D
SvaraEyðalúkkar vel :D hvað myndiru segja að væri mikill kaloríufjöldi í þessum morgunmat?:P
SvaraEyðaÞað eru 260 kcal. í einum skammti! :)
SvaraEyðaFlott bloggið þitt :) við erum greinilega með mjög svipaðann smekk á útlitinu haha :)
SvaraEyðaTakk fyrir það:D og sömuleiðis, alveg greinilega svipaður smekkur hahahaha!
SvaraEyðaVá ég ætla sko klárlega að prufa þetta kombó! Annars líst mér vel á þetta blogg hjá þér, ég mun halda áfram að fylgjast með :)
SvaraEyðaEin spurning, er hobnobs ekki rosalega óhollt? haha það er allavega hriiikalega gott :D
SvaraEyðaÉg á í sama love/hate sambandi við Hobnobs og bara allt hafrakex.. synd að það sé yfirleitt svona sykrað! Prófaði syntha+weetabix í morgun og mmm það er svo gott :) Frábært blogg, á eftir að halda áfram að fylgjast með :)
SvaraEyðaÓ þær eru svo góðar og jú þær eru óhollari en margt annað. Akkúrat frekar mikill sykur í þeim eins og Agnes nefndi.. en svo á ég reyndar eina hafraköku-uppskrift sem er svona aðeins hollari og sjúklega góð með ís:D
SvaraEyðaEn takk kærlega fyrir það Agnes:D
og takk Alma :D
SvaraEyðaEr þetta ekki alveg upp undir 400 kaloríur með 2 kubbum og einni skúbbu af syntha-6?
SvaraEyðaVæri gott að fá upplýsingar því ég er að reyna að passa um á kalóríuinntökuna;)