22.2.15

Smá svona kósý


Ó hvað það er alltaf gott að koma heim eftir langan vinnudag eða stúss dagsins í kósýheit.
Tala nú ekki um í þessum gífurlega kulda sem nú herjar landið.

Tilfinningin að fara úr fötum dagsins og yfir í kósýgallan er ólýsanlega ljúf.

Enda um leið og ég labba inn um dyrnar heima hendi ég af mér öllum töskum sem minna helst á flutningar (sem sagt þessum þremur fyrir nesti, æfingadót og svo veskið mitt).
Því næst smelli ég mér í kósýgallan en hann geymi ég oft á ofninum yfir daginn, þannig hann er heitur og gúrm þegar það kemur að notkun um kvöldið.
Ég er svo rómuð að ég tók ekki niður seríuna sem ég keypti fyrir jólin og kveiki því á henni ásamt ilmkerti þegar ég hef komið mér fyrir eða gengið frá öllu úr töskunum og borðað kvöldmat.Meðan ég er svo að dúlla mér og setja svo dótið ofan í töskuna fyrir komandi dag, blogga eða annað í þeim dúr, þá elska ég að setja Ale Kósy playlistann minn á sem ég bæti reglulega við á Youtube... það sem ég elska tónlist.

Þessi lög eru í uppáhaldi þessa dagana..


Boy & Bear // Feeding line
James Bay // Hold back the river

Vonandi áttu ljúft kvöld.

LOVE ALE
<3 

1 ummæli:

 1. Do you need Personal Loan?
  Business Cash Loan?
  Unsecured Loan
  Fast and Simple Loan?
  Quick Application Process?
  Approvals within 24-72 Hours?
  No Hidden Fees Loan?
  Funding in less than 1 Week?
  Get unsecured working capital?
  Email us:(greenlightcapitalcorporation@gmail.com)

  Application Form:
  =================
  Full Name:................
  Loan Amount Needed:.
  Purpose of loan:.......
  Loan Duration:..
  Gender:.............
  Marital status:....
  Location:..........
  Home Address:..
  City:............
  Country:......
  Phone:..........
  Mobile / Cell:....
  Occupation:......
  Monthly Income:....

  Email us(greenlightcapitalcorporation@gmail.com)

  SvaraEyða