Ale Sif

Ale Sif 
Velkomin/nn á bloggið mitt

Alexandra Sif Nikulásdóttir heiti ég en er oftast kölluð Ale eða Ale Sif. Ég er 29 ára gömul og er fædd og uppalin í Reykjavík.
Ég starfa sem þjálfari hjá FitSuccess ásamt Katrínu og Heklu. Samhliða því starfa ég sem makeupartist en ég hef einnig greinar undir nafninu Ale Sif fyrir Bleikt blaðið og DV.
Ég er mikil stelpustelpa með smá strákaívafi, fyrrverandi spaghettireim en nú Ræktardurgur með meiru.


Með þessari síðu langar mig til þess að deila minni þekkingu til annar og skrifa um mínar hugleiðingar, daglegt líf, deila uppskriftum, förðunarráðum og hollum og góðum lífsstíl.

Ég er einnig með aðra samskiptamiðla þar sem að þú getur einnig fylgst með mér.

Facebook: facebook.com/betriale
Instagram: alesif
Snapchat: alesifnikka

-Mun bæta fleiri upplýsingum hér innan skamms

0 ummæli:

Skrifa ummæli