17.10.14

Ræktarplaylistinn minn vol #2

Það er algjör must að vera vel hlaðin af gúrmei ræktarlögum fyrir öll ræktarsession !
Veit fátt skemmtilegra en að fara á brennslutækin með bleiku Beats heyrantólin mín og hverfa í minn eigin heim.


Oft fer ég á morgnana fyrir vinnu til að hlusta á uppáhalds lögin mín og kickstarta deginum fyrir komandi átök, sem sagt átökin við tölvuskjáinn haha..
Ég á aðeins erfiðara með að blasta tónlistinni þegar ég er að lyfta af því að ég er svo mikið að einbeita mér í hverri æfingu fyrir sig og er yfirleitt með eitthverjum öðrum.

Ég fæ alltaf æði svona hverju sinni fyrir einhverjum lögum og bloggaði einmitt playlistanum mínum í sumar.. þú getur fundið hann HÉR.
Hann hefur aðeins breyst síðan þá og ákvað ég að deila honum með ykkur, enda flestir komnir í gírinn og góða rútínu með haustinu :)



Hér kemur listinn sem er mjög fjölbreyttur en nýtist mögulega eitthverjum.
Ef þú ýtir á nafnið kemur YOUTUBE linkur á lagið sjálft.
ENJOY !




Játs ég játa þetta lag er lúmskt gott haha




Eeeelska þetta lag og hlusta alltaf á það þegar ég teygji á af því það er svona í rólegri kantinum.







15. RUDIMENTAL FT. JOHN NEWMAN // FEEL THE LOVE
Röddin í þessum manni og Sam Smith, þeir mega báðir flytja heim til mín og syngja mig alltaf í svefn hehe :) 

SMÁ laugardagxpeppun til að taka grimmt á því í komandi viku.
Þangað til næst elskurnar.

LOVE ALE
<3

2 ummæli:

  1. Mæli með að þú kíkjir á Neon Niteclub remixið af Shake it off með T.Swift ;)

    SvaraEyða
  2. Ú takk ég tékka á því :)

    SvaraEyða