Ég er þessi týpa sem þarf oft að finnast eitthvað annað en öllum öðrum finnst.
Ef ég tek sem dæmi þegar Dagvaktin og þeir þættir voru rjúkandi heitir og vinsælir hér á landi, þá var ég manneskjan sem fílaði þá aldrei og var því ein af fáum sem horfði aldrei á þá... #whatarebel.
Stundum þarf maður að vísu að stíga út fyrir þægindaramman og gera það sem allir eru að gera... taka þátt í gleðinni og stemmingunni sjáðu til.
Sem ég ætla akkúrat að gera hér með þessu bloggi sem þú ert hingað komin til að lesa.
Ef ég tek sem dæmi þegar Dagvaktin og þeir þættir voru rjúkandi heitir og vinsælir hér á landi, þá var ég manneskjan sem fílaði þá aldrei og var því ein af fáum sem horfði aldrei á þá... #whatarebel.
Stundum þarf maður að vísu að stíga út fyrir þægindaramman og gera það sem allir eru að gera... taka þátt í gleðinni og stemmingunni sjáðu til.
Sem ég ætla akkúrat að gera hér með þessu bloggi sem þú ert hingað komin til að lesa.
Ég Alexandra Sif NIkulásdóttir ætla taka þátt í Meistaramánuðinum og þarf af leiðandi að skrá niður nokkur markmið og deila með ykkur í tilefni þess.
Ég ætla jafnframt að taka það fram.. að fyrir mér eru í rauninni allir mánuðir meistaramánuðir.
Ég hef það ávallt sem markmið á hverjum degi og í hverjum mánuði að vera dugleg, metnaðarfull og bæta lífið til hins betra.. mér finnst mjög hvetjandi að setja mér niður markmið og standast þau.
Oft eru þetta markmið með venjulega hluti.. t.d. bara þegar ég mæti til vinnu á mánudegi og horfi yfir það sem ég þarf að gera fyrir vikuna, þá set það niður á todolistann minn og hef það sem markmið að klára hitt og þetta fyrir þennan dag.
Eins og ég hef einnig nefnt hér áður þá geri ég það líka fyrir mig persónulega í upphafi hvers mánuðar og mun ég deila með ykkur fimm af þeim hér.
Byrjum þetta á smá visku áður en ég dembi mér í þetta...
Ykkar einlæg
1. Eitt af því mikilvægasta sem mér finnst að hver og ein manneskja þurfi að gera er að læra að elska sjálfan sig og hafa trú á sjálfum sér.
Hvernig ætlar þú að geta elskað aðra manneskju ef þú getur ekki elskað sjálfa þig ?!?
Þetta hljómar kannski smá corny, en ég hef lengi unnið að þessu markmiði og er stöðugt að vinna að því að bæta mig í því.
Þrátt fyrir að ég keppi í fitness og hef afrekað ýmislegt, þá hef ég líka gengið um mitt og verið óánægð með sjálfa mig.
Mér finnst ekkert leiðinlegra en þegar fólk talar niður til sjálf síns og kann ekki að meta sig fyrir þá manneskju sem það er.
Hvernig ætlar þú að geta elskað aðra manneskju ef þú getur ekki elskað sjálfa þig ?!?
Þetta hljómar kannski smá corny, en ég hef lengi unnið að þessu markmiði og er stöðugt að vinna að því að bæta mig í því.
Þrátt fyrir að ég keppi í fitness og hef afrekað ýmislegt, þá hef ég líka gengið um mitt og verið óánægð með sjálfa mig.
Mér finnst ekkert leiðinlegra en þegar fólk talar niður til sjálf síns og kann ekki að meta sig fyrir þá manneskju sem það er.
2. Sparnaður.... já ég get verið hin versta EYÐSLUKLÓ ef ég sé eitthvað sem mig langar mikiðmikið í og þrái að eignast.. eins og einmitt núna þessar ræktarbuxur hér.
Ég reyni að hafa hemil á mér með því að leggja launin aldrei inn á kortið mitt, heldur inn á sér reikning og því þarf ég að millifæra á mig þegar ég þarf á pening að halda.
Ég reyni að hafa hemil á mér með því að leggja launin aldrei inn á kortið mitt, heldur inn á sér reikning og því þarf ég að millifæra á mig þegar ég þarf á pening að halda.
3. Ég ætla að vera dugleg að blogga og halda áfram að deila upplýsingum og fróðleik á likesíðunni minni.
Og að sjálfsögðu eitthverju gúrmi með líka ;)
Að sama sinni er það alltaf markmið að koma fram til dyranna eins og ég er klædd og af einlægni í því sem ég geri.
Og að sjálfsögðu eitthverju gúrmi með líka ;)
Að sama sinni er það alltaf markmið að koma fram til dyranna eins og ég er klædd og af einlægni í því sem ég geri.
4. Hér kemur mögulega erfiðasta markmiðið fyrir manneskju eins og mig sem getur varla stoppað..
Ég ætla að setja stefnuna á að slappa meira af, vera minna skipulögð og njóta !
(Þetta er eitt af langtímamarkmiðum mínum í lífinu, tekur sinn tíma hehe)
Og auðvitað rækta líkama og sál af fullum krafti.
Ég ætla að setja stefnuna á að slappa meira af, vera minna skipulögð og njóta !
(Þetta er eitt af langtímamarkmiðum mínum í lífinu, tekur sinn tíma hehe)
Og auðvitað rækta líkama og sál af fullum krafti.
5. Alltaf að hugsa jákvætt.. þannig gerast góðu hlutirnir ;)
Núna er ég kominn í gírinn og gæti svoleiðis haldið áfram að skrifa, en læt þetta standa.
Októbermeistarmarkmið hér kem ég !
Þangað til næst
LOVE ALE <3
Núna er ég kominn í gírinn og gæti svoleiðis haldið áfram að skrifa, en læt þetta standa.
Októbermeistarmarkmið hér kem ég !
Þangað til næst
LOVE ALE <3
Líst vel á þessi markmið! Einlæg og hvetjandi :)
SvaraEyðaEkkert smá hvetjandi að lesa þetta svona á mánudegi,alltaf svo góð orka í blogginu þínu Ale!! :)
SvaraEyða