Fyrir svolitlu síðan setti ég inn færslu þar sem ég bað lesendur um að koma með tillögur að því sem það væri til í að lesa um á síðunni minni.
Það komu nokkrar skemmtilegar uppástungur sem ég hef meðal annars bloggað um.
En það var ein sem vakti sérstakan áhuga minn..
Hvernig er andlegi þátturinn og upplifun mín á því að kötta!?
Síðan þá hef ég velt þessu fyrir mér fram og til baka...
Og hef komist að þeirri niðurstöðu að ég er kannski ekki rétta manneskjan í að segja frá minni reynslu, en ætla samt að deila henni smá með ykkur.
Ég er bara þannig að ég er annaðhvort allt eða ekkert !
Eins og hefur kannski sést á þeim leiðum sem ég hef valið að fara á mínum fitnessferli.
Það sem mér finnst mjög góður punktur og gott að hafa hugfast þegar lagt er í slíkt ferli er þetta hér.
En það var ein sem vakti sérstakan áhuga minn..
Hvernig er andlegi þátturinn og upplifun mín á því að kötta!?
Síðan þá hef ég velt þessu fyrir mér fram og til baka...
Og hef komist að þeirri niðurstöðu að ég er kannski ekki rétta manneskjan í að segja frá minni reynslu, en ætla samt að deila henni smá með ykkur.
Ég er bara þannig að ég er annaðhvort allt eða ekkert !
Eins og hefur kannski sést á þeim leiðum sem ég hef valið að fara á mínum fitnessferli.
Það sem mér finnst mjög góður punktur og gott að hafa hugfast þegar lagt er í slíkt ferli er þetta hér.
Ég hef alveg átt mín highs and lows í lífinu eins og flestir aðrir.
Það komu tímar sem ég var ekki mjög metnaðarfull í skóla og lífinu almennt.
Það var svo bara einn daginn sem ég fékk nóg af sjálfri mér og tók mér tak.
Enda hef ég ekki stoppað síðan og gert alveg heilan helling, margt sem mér óraði einu sinni ekki fyrir.
OG það er að mestu leyti jákvæðu og réttu hugarfari að þakka.
Það komu tímar sem ég var ekki mjög metnaðarfull í skóla og lífinu almennt.
Það var svo bara einn daginn sem ég fékk nóg af sjálfri mér og tók mér tak.
Enda hef ég ekki stoppað síðan og gert alveg heilan helling, margt sem mér óraði einu sinni ekki fyrir.
OG það er að mestu leyti jákvæðu og réttu hugarfari að þakka.
Katrín vil meina að ég sé ómennsk, hingað til hef ég hlegið af því, en ég er farin að vera nokkuð sammála henni.
Fékk þetta einmitt á vegginn minn um daginn á facebook frá henni.
Ásamt þessum skilaboðum:
Hún getur unnið sleitulaust í marga sólarhringa án þess að sofa ! .. Hún getur köttað í nokkur ár án þess að kreiva nammi ! .. Hún lyftir þyngra en flestir karlmenn ! .. Hún sýnir enga miskunn í yfirferð á matardagbókum ! .. Hún hlustar aldrei á afsakanir ! ..
... Þess vegna er hún ALE ROBOT ! ... múhahaha
Svolítið mikið til í mörgu sem hún segir hehe..
Ég veit ekki hvar ég ætti að byrja...
En ég gleymi aldrei þegar ég tók þá ákvörun að taka þátt í fitness..
Einn morgun í september keyrði ég í mælingu með skólajógúrt í hönd og drakk með röri, áður en ég vissi af var ég svo byrjuð að kötta fyrir komandi mót.
Ég sem ætlaði einu sinni ekki að keppa fyrr en eftir kannski hálft ár og ég vissi ekki almennilega hvað ég var komin út í.
Ég vissi bara að fyrst að ég ætlaði að gera þetta þá ætlaði ég sko að gera það vel.
Síðan þá eru að koma hátt í þrjú ár og ég ekkert gefið eftir.
Í fyrsta köttinu var ég bara all in, það all in að ég fór til Bandaríkjana til Flórida af öllum stöðum og ég hélt mínu mataræði 100%.
Það vel að þegar ég kom heim var litla spaghettireiminn nánast horfin og þurfi að kötta á allar brennslur með æfingum og einungis einblína á hreint mataræði.
Þannig að frá upphafi hef ég alltaf verið ALL IN.
Ég veit ekki hvar ég ætti að byrja...
En ég gleymi aldrei þegar ég tók þá ákvörun að taka þátt í fitness..
Einn morgun í september keyrði ég í mælingu með skólajógúrt í hönd og drakk með röri, áður en ég vissi af var ég svo byrjuð að kötta fyrir komandi mót.
Ég sem ætlaði einu sinni ekki að keppa fyrr en eftir kannski hálft ár og ég vissi ekki almennilega hvað ég var komin út í.
Ég vissi bara að fyrst að ég ætlaði að gera þetta þá ætlaði ég sko að gera það vel.
Síðan þá eru að koma hátt í þrjú ár og ég ekkert gefið eftir.
Í fyrsta köttinu var ég bara all in, það all in að ég fór til Bandaríkjana til Flórida af öllum stöðum og ég hélt mínu mataræði 100%.
Það vel að þegar ég kom heim var litla spaghettireiminn nánast horfin og þurfi að kötta á allar brennslur með æfingum og einungis einblína á hreint mataræði.
Þannig að frá upphafi hef ég alltaf verið ALL IN.
Ég hef verið að kötta og byggja mig vel upp til skiptis frá því ég byrjaði þangað til fyrst núna.
Ég lít á nánast allt sem ég tek mér fyrir hendur sem ákveðið verkefni sem varir bara í ákveðið tímabil og það sem heldur mér gangandi er lokaútkoman eða markmiðið.
Ég vil ekki getað hugsað til baka og séð eftir einhverju.
Þess vegna nenni ég ekki að svindla og skemma fyrir mér þvi ég veit hvaða afleiðingar það getur haft fyrir mig.
Eins og ég sagði áður þá er ég ekki eins og fólk er flest og það er mjög lítið mál fyrir mig að eiga fulla skúffu af nammi, tala um nammi eða að fólk borði óhollan mat í kringum mig, svona svo lengi sem það er ekki að smjatta haha..
En málið er bara að þetta er nógu erfitt og krefjandi verkefni til að byrja með þannig af hverju að vera gera það enn erfiðara með einhverju sem varir svo skammt!?
Svo er alltaf einn nammidagur handan við hornið sem þú mátt leyfa þér..
Ég hef vissulega séð eftir einhverju og viljað gera betur eins og t.d. æfa pósur og svona og hef ég lært af þeim mistökum, enda fer ég alltaf yfir það sem ég vil bæta fyrir komandi mót og hvert ég vil stefna næst.
Hvað svindlið varðar sem ég var einmitt að tala um þá er ég það illa grjóthörð að ég hef einu sinni í öllum mínum köttum svindlað..
Hvað gerði ég??
Jú ég fékk mér hafrakex!!!
Jább eins og Katrín segir.. ómennsk.
Það getur samt verið ókostur líka að vera svona grimm því þannig á ég frekar í hættu að vera of dugleg og þannig skemma árangurinn fyrir mér, svo ég hef þurft að læra að vera meira kærulaus og það er sko challenge fyrir mig.
Það var það sem ég gerði smá í seinasta undirbúningi fyrir mót, enda stóð hann líka bara í tvær vikur og var svo innilega ekki á planinu, en ein besta upplifun mín í þessu öllu saman, því ég hafði svo ótrúlega gaman af.
Sem kemur að dýpri andlega hlutanum..
Ég lít á nánast allt sem ég tek mér fyrir hendur sem ákveðið verkefni sem varir bara í ákveðið tímabil og það sem heldur mér gangandi er lokaútkoman eða markmiðið.
Ég vil ekki getað hugsað til baka og séð eftir einhverju.
Þess vegna nenni ég ekki að svindla og skemma fyrir mér þvi ég veit hvaða afleiðingar það getur haft fyrir mig.
Eins og ég sagði áður þá er ég ekki eins og fólk er flest og það er mjög lítið mál fyrir mig að eiga fulla skúffu af nammi, tala um nammi eða að fólk borði óhollan mat í kringum mig, svona svo lengi sem það er ekki að smjatta haha..
En málið er bara að þetta er nógu erfitt og krefjandi verkefni til að byrja með þannig af hverju að vera gera það enn erfiðara með einhverju sem varir svo skammt!?
Svo er alltaf einn nammidagur handan við hornið sem þú mátt leyfa þér..
Ég hef vissulega séð eftir einhverju og viljað gera betur eins og t.d. æfa pósur og svona og hef ég lært af þeim mistökum, enda fer ég alltaf yfir það sem ég vil bæta fyrir komandi mót og hvert ég vil stefna næst.
Hvað svindlið varðar sem ég var einmitt að tala um þá er ég það illa grjóthörð að ég hef einu sinni í öllum mínum köttum svindlað..
Hvað gerði ég??
Jú ég fékk mér hafrakex!!!
Jább eins og Katrín segir.. ómennsk.
Það getur samt verið ókostur líka að vera svona grimm því þannig á ég frekar í hættu að vera of dugleg og þannig skemma árangurinn fyrir mér, svo ég hef þurft að læra að vera meira kærulaus og það er sko challenge fyrir mig.
Það var það sem ég gerði smá í seinasta undirbúningi fyrir mót, enda stóð hann líka bara í tvær vikur og var svo innilega ekki á planinu, en ein besta upplifun mín í þessu öllu saman, því ég hafði svo ótrúlega gaman af.
Sem kemur að dýpri andlega hlutanum..
Maður er vissulega upp og niður í öllu þessu ferli...
Það sem mér hefur fundist reyna mest á er þegar ég þyngdi mig sem mest seinasta sumar.
Þar var ég komin langt umfram minn þægindaramma og ég var hætt að þekkja sjálfa mig, vegna þess að ég hafði aldrei á mínu lífi litið svona út.
Ekki að ég var eitthvað hræðileg, en þetta gerðist náttúrlega á mjög skömmum tíma og ég var köttuð þegar ég byrjaði.
Allt í einu komst ég ekki í allan fataskápinn minn og ekki einu sinni náttbuxurnar mínar!
Því mómenti gleymi ég seint, ég fékk andlegt áfall og þar fannst mér botninum alveg náð, því ég kaupi náttbuxurnar mínar þannig að þær séu hólkvíðar.
Þegar ég svo loksins byrjaði að kötta þurfti ég líka að vera svo mikið ALL IN að það hálfa væri nóg og tók mun lengri tíma en ég er vön að taka í niðurskurð til þess að ná öllum herlegheitunum af mér.
Samhliða undirbúningnum sem sagt mataræði,æfingum og öllu hélt ég að ég væri Wonderwoman sem ætlaði að sigra heiminn líka.
Var að vinna mína vinnu, auka vinnu, aukauka vinnu, keppa, þjálfa aðrar stelpur fyrir mót og bara name it.
Þessi tvö ferli hafa reynst mér erfiðust og það komu tímar sem mig langaði bara að leggjast í götuna og grenja úr mér líftóruna því ég sá ekki fram á að ná þessu á þeim tíma sem ég setti fyrir, en ég ÆTLAÐI !
Þegar þannig kemur upp að ég er ekki ánægð með það sem ég geri get ég verið OF hörð við sjálfa mig.
Á það til að vera það svekkt út í sjálfa mig að ég svoleiðis rakka mig niður, en um leið og ég hugsa þannig stoppa ég og hugsa frekar hvað ég ætla að gera til að bæta mig.
Þar var ég komin langt umfram minn þægindaramma og ég var hætt að þekkja sjálfa mig, vegna þess að ég hafði aldrei á mínu lífi litið svona út.
Ekki að ég var eitthvað hræðileg, en þetta gerðist náttúrlega á mjög skömmum tíma og ég var köttuð þegar ég byrjaði.
Allt í einu komst ég ekki í allan fataskápinn minn og ekki einu sinni náttbuxurnar mínar!
Því mómenti gleymi ég seint, ég fékk andlegt áfall og þar fannst mér botninum alveg náð, því ég kaupi náttbuxurnar mínar þannig að þær séu hólkvíðar.
Þegar ég svo loksins byrjaði að kötta þurfti ég líka að vera svo mikið ALL IN að það hálfa væri nóg og tók mun lengri tíma en ég er vön að taka í niðurskurð til þess að ná öllum herlegheitunum af mér.
Samhliða undirbúningnum sem sagt mataræði,æfingum og öllu hélt ég að ég væri Wonderwoman sem ætlaði að sigra heiminn líka.
Var að vinna mína vinnu, auka vinnu, aukauka vinnu, keppa, þjálfa aðrar stelpur fyrir mót og bara name it.
Þessi tvö ferli hafa reynst mér erfiðust og það komu tímar sem mig langaði bara að leggjast í götuna og grenja úr mér líftóruna því ég sá ekki fram á að ná þessu á þeim tíma sem ég setti fyrir, en ég ÆTLAÐI !
Þegar þannig kemur upp að ég er ekki ánægð með það sem ég geri get ég verið OF hörð við sjálfa mig.
Á það til að vera það svekkt út í sjálfa mig að ég svoleiðis rakka mig niður, en um leið og ég hugsa þannig stoppa ég og hugsa frekar hvað ég ætla að gera til að bæta mig.
You cant have a positive life with a negative mind
Eitt af mínum uppáhalds kvótum og kemur oft í huga minn þegar ég fæ svona hugsanir.
Það sem er einnig erfiðast í kringum þetta allt er leiðinleg og neikvæð umræða sem einhvern vegin skríður alltaf upp að manni þar sem Ísland er ekki beint stærsta land í heimi.
Ég hef verið rökkuð niður fyrir að hafa verið svekkt út í sjálfa mig eftir mót, fyrir að vera feit, fyrir að vera of mjó, fyrir að gera þetta og hitt..
Og sumir eru einu sinni ekkert að liggja á skoðunum sínum heldur segja það beint við mann eða systir mína (sem er gefið að rata til mín).
Það er dregið úr manni og því sem maður hefur gert og er að fara gera, meira segja kannski korteri fyrir mót.
En ég leyfi því ekki að hafa áhrif á mig heldur nýti það bara til að mæta sterkari ti leiks og það hefur verið mjög gaman að sanna sig fyrir þeim manneskjum.
Ekki það að fyrir mér er nóg að vita betur sjálf.
Það sem ég hef lært af þessu öllu saman er hversu mikilvægir vinir og fjölskylda eru manni og þeir sem standa alltaf við bakið á manni.
Mun aldrei getað þakkað þeim öllum nóg <3
Og að lokum vil ég einmitt koma að einu sem ég nefndi ofar í blogginu sem er það að seinasta mótið þegar ég tók tvær vikur í niðurskurð var einmitt ein af mínum betri upplifunum.
Engin vissi að ég væri að fara keppa (náttúrlega ekki ég sjálf heldur), þannig að engin pressa var á mér og ég gat ekki ofpælt hlutina eins og maður á til að gera eða mindfokkað mig eða leyft öðrum að gera það, þurfti ekki að vera í neinum geðveikum æfingum né mataræði, heldur einungis að gera örfáar breytingar við þann lífsstíl sem ég hef ákveðið að temja mér.
Ég viðurkenni að lífið raskast vissulega svolítið til í undirbúningi fyrir mót.
Margt sem maður gerir í hinu daglega lífi tengist mat og maður þarf yfirleitt að eyða meiri tíma í ræktinni en áður og þar af leiðandi missir maður aðeins úr félagslegum tengslum.
Það hefur mér fundist mjög leiðinlegt, en þess vegna finnst mér svo mikilvægt að það sé líka búið að læra þennan lífsstíl, svo að hið daglega líf og fólkið í kringum mann verði ekki fyrir eins miklu hnjaski...
Maður má ekki gleyma að njóta lífsins líka þótt að maður sé köttur :)
Já ég gæti svoleiðis haldið áfram því ég er sko komin í gírinn.
En þá veit ég ekki hvar þetta mun enda..
Endilega skelltu inn spurningu ef það er eitthvað sem þú vilt spyrja meira út í og ég svara :)
Þangað til næst
LUV ALE :*
Stórglæsileg færsla ... það eina sem ég hef átt erfitt með að kenna þér er kæruleysi litla mín :) dass af nettu kæruleysi (overthinking ruins you) .. og þér verða allir vegir færir :*
SvaraEyðaHahahaha það er af því það er víst ekki hægt að rétta mér plan með því... en jáww er spennt fyrir náinni framtíð. hvað sem hún ber í skauti sér <3
SvaraEyðaLærði af þeirri bestu sjáðu til !;) :*
Hæ Alexandra, þessar færslur þínar eru svo frábærar. Snerta mann alveg .... við þekkjumst svo sem ekki... en mátti til að kommenta og hrósa þér. Þú ert flott, mbk Jóhanna
SvaraEyðaTakk innilega fyrir falleg orð Jóhanna!
SvaraEyðaVirkilega gaman að fá svona skemmtilegt og fallegt komment.
Snertir mig mjög :)
Fleiri blooooogg! Ég þekki þig heldur ekki neitt en ég elska bloggið þitt og hef mjög gaman af því, alltaf spennt að sjá hvort sé ekki e-ð nýtt komið ;)
SvaraEyðaHaltu áfram að vera svona mikið inspiration!
Takk kærlega fyrir virkilega falleg orð Sigrún !
SvaraEyðaHvatning fyrir mig til að standa mig enn betur :)
Skelli í eina færslu <3