23.7.12

figure olympia

Það hlaut að koma að því!

Í nánast allt sumar hef ég leitað af hinu fullkomna pastel græna naglalakki árangurslaust, en svo sá ég þannig á stelpu sem ég þekki og LOKSINS á ég fullkomiðpastelgrænt naglalakk víjjjj :D


Svo fallegt <3



LORÉAL NR. 602 

Alveg í stíl við flotta græna blazerinn minn sem ég keypti í Forever 21, sem ég kalla læknasloppinn hehe


Ég í sloppnum ásamt Margréti Láru bikinikroppi á árshátíð Team Perform seinustu helgi..

Í fyrra fórum við sem erum í Team Perform í ratleik um allan bæinn í liðum og kepptumst um að svara spurningum og gera allskonar fíbblalæti..
Þá vann akkúrat liðið mitt TEAM AWESOME !


Ég og Júlli í Team Awesome búningunum og svo hér fyrir neðan við með vinninginn..


Í ár var liðið mitt Team Bunnies og var dagurinn algjör snilld eins og seinast.. ekkert smá skemmtileg leið til að hrissta saman hópinn..
Í Team Perform er fullt af allskonar afreks fólki í fitness, vaxtarrækt og kraftlyftingum :D




Já strákarnir fengu eyru, bleikt hjartanef og veiðihár og dindill og allan pakkann.. haha!

En yfir í mál málanna!!
Sem ég ætlaði að blogga um...

Þær stelpur sem hafa fengið boð um keppnisrétt á MS. FIGURE OLYMPIA.. stærsta mótið í USA..

Hún Nicole Wilkins kroppur með meiru, stefnir nú á að verja titilinn annað árið í röð.. hún hefur tvisvar unnið þennan titil, en var það Erin Stern sem vann eitt árið á milli..
Læt myndirnar tala sínu :D


Jelena Abbou


Teresa Anthony


Ava Cowan


Jami DeBernard


Heather Dees


Alicia Harris


Candice John


Candice Keene


Candice Lewis


Chelsea Morgenstern


Monica Specking


Erin Stern


Gennifer Strobo


Ann Titone


Rosalind Vanterpool


Nicole Wilkins !

Hver finnst ykkur svo flottust ? :D
Endilega kommentið!

LUV Ale :*

6 ummæli:

  1. Hvar fékkstu svona fínt naglalakk, hvaða merki er þetta?? Er einmitt búin að vera að leita af þessum fullkomna pastelgræna naglalakki:)

    SvaraEyða
  2. Já ætlaði akkúrat að skella því í bloggið.. þetta er Loréal nr.602 fæst bara í standinum í t.d. Hagkaup :D

    SvaraEyða
  3. Erin Stern er flottust

    SvaraEyða
  4. Erin Stern og Nicole Wilkins eru alltaf flottastar, en mér finnst Jelena Abbou voða flott líka!

    SvaraEyða
  5. Já kom mér nokkuð á óvart hvað það eru fáar góðar.. Jelena Abbou er alveg frekar flott ásamt Erin og Nicole.. svo er ég að fíla hvað Candice Lewis er með lítið mitti :D

    SvaraEyða