Það er komin dágóður tími frá seinasta bloggi en mikið sem hefur gengið á seinasta mánuðinn sem setti smá strik í blogg reikninginn! :)
En um daginn var akkúrat Íslandsmótið í fitness haldið í Háskólabíó.. mikið langaði mig mikið til að taka þátt.. og klæjaði alveg í puttana þegar ég horfði á forkeppnina í fitness.. en stundum er mikilvægt að hvíla og alltaf vill maður koma sterkari inn í hvert skipti..!
Þess í stað keppti ég í gegnum stelpurnar í þjálfun, pósunámskeið stelpurnar mínar og systir mína sem var að keppa í fyrsta skipti.
Alveg hrikalega góð tilfinning að fá að eiga smá hlut í þessu og mæta í fyrsta skipti sem þjálfari á mót..!
Sá líka hvaða stelpur voru hjá mér á pósunámskeiði, endalaust gaman að sjá þá takta sem maður var búin að kenna þeim enda var ég með fullt námskeið..
Þannig það er spurning að vera með aftur fyrir næsta mót í nóvember..
En um daginn var akkúrat Íslandsmótið í fitness haldið í Háskólabíó.. mikið langaði mig mikið til að taka þátt.. og klæjaði alveg í puttana þegar ég horfði á forkeppnina í fitness.. en stundum er mikilvægt að hvíla og alltaf vill maður koma sterkari inn í hvert skipti..!
Þess í stað keppti ég í gegnum stelpurnar í þjálfun, pósunámskeið stelpurnar mínar og systir mína sem var að keppa í fyrsta skipti.
Alveg hrikalega góð tilfinning að fá að eiga smá hlut í þessu og mæta í fyrsta skipti sem þjálfari á mót..!
Sá líka hvaða stelpur voru hjá mér á pósunámskeiði, endalaust gaman að sjá þá takta sem maður var búin að kenna þeim enda var ég með fullt námskeið..
Þannig það er spurning að vera með aftur fyrir næsta mót í nóvember..
Það var akkúrat stuð heima hjá mér með make up bás og hárgreiðslubás ala Auður
fullt af Barbies in the making !
Ísabel systir mín :)
sem tók svo 5 sætið í sínum flokki.. endalaust stolt af litla nagginum sem var að keppa í fyrsta skipti!
En svo var ég bara endanlega búin á því eftir alla þessa keyrslu og ákvað að taka "sumarfríið" snemma í ár og fór því til LA að hitta fjölskyldu númer tvö að hafa gaman og vinna..!
Aðeins of ljúft.. er samt orðin fata og skósjúk sem er ekki gott.. ligg öll kvöld að skoða föt og outfits á lookbook, fitnesskroppa og svo kökuppskriftir og naglalalökk !
Aðeins of ljúft.. er samt orðin fata og skósjúk sem er ekki gott.. ligg öll kvöld að skoða föt og outfits á lookbook, fitnesskroppa og svo kökuppskriftir og naglalalökk !
Alveg eðlilegt!
Þrái aftur sóóól það var sko ekki skemmtilegt að koma heim í kuldann!
veskur í ræktina fyrir naggana!
shopping!
LA LUVVIN!
Ætlaði að koma hérna með blogg til að svara þessari neikvæðu umræðu sem er búin að eiga sér stað núna undanfarið, svo nennti ég því ekki.. gott að vita allavega að sjálf er margt af þessu rangt og mismunandi hvernig hver og einn þjálfar og undirbýr sig fyrir mót..
Það er bara þessi alhæfing sem fer mest í taugarnar á mér, en svona er þetta :)
Það er bara þessi alhæfing sem fer mest í taugarnar á mér, en svona er þetta :)
Verð að henda hérna inn myndbandi frá viðtali sem við lenntum í þegar við mættum á expóið á Arnold Classic.. af öllu því korteri sem þeir ræddu við okkur völdu þau þetta.. ég að naggast við að tala á ensku.. ekki svo gott þegar maður er ekki búin að tala hana lengi haha!
Getið horf á það HÉR
Mikið langaði mig að kötta þegar ég sá það.. en þolinmæði er lykillinn að bætingum svo er víst!
Ætla enda þetta á sumarlaginu mínu
elskelskelsk!!
Þangað til næst LUUV ALE :*
Þú ert bestust! elska þig :-)) <3
SvaraEyða