21.8.11

Fæðubótarefnin mín

Ég hef mikið verið spurð út í hvaða fæðubótarefni ég er að taka inn, hér á blogginu, formspringinu mínu hér til hliðar og á facebook.
Ég ákvað því að svara þessari spurningu í eitt skipti fyrir öll, hér á blogginu mínu.
Þetta er það sem ég er að nota af því það hentar mér og hef ég fengið ráðleggingar frá mínum þjálfara, henni Katríni Evu um hvernig það hentar MÉR best að nota þau. Svo er náttúrlega sumt af þessu eingöngu til að nota á æfingum og svo framvegis.

Þess vegna ætla ég að setja hér inn myndir og smá um hverja vöru fyrir sig, ásamt því að setja link á meiri upplýsingar:) 
Ég nota einungis vörurnar frá Perform.is og hef notað þær frá því ég byrjaði í ræktinni af ráði enda með bestu vörurnar að mínu mati. 
Datt ekki í hug að prótein gæti verið svona bragðgott haha:D



 Hreint prótein frá Optimum Nutrition, hefur verið valið besta prótein ársins 6 ár í röð.  En hægt er að nota það á marga vegu sem nefnt er í linknum hérna fyrir ofan. 
Mitt uppáhalds bragð er Double rich chocolate, enda algjör súkkulaði lover:)

Syntha-6 er blanda af próteini og kolvetnum og er því aðeins þykkara og meira heldur en hreina próteinið. Þar af leiðandi getur það komið í staðin fyrir máltíð. 
Mín uppáhalds brögð eru Chocolate peanutbutter og Cookies and Cream, þetta prótein er algjört lostæti! Og ég elska að fá mér það út á Weetabix!

Sennilega einn vinsælasti "ræktardrykkur" landsins í dag enda mesta snilld sem ég veit um. Amino Energy er orkudrykkur sem er í rauninni hægt að drekka hvenær sem er yfir daginn. En algjör snilld að drekka í byrjun æfingar þar sem hann gefur manni þetta extra sem manni vantar stundum fyrir æfingar og mesta snilldin er að það eru bara 10 hitaeiningar í einum skammti sem eru tvær skeiðar.
Mitt uppáhalds bragð er Grape en svo finnst mér Fruit fusion mjög gott til skiptis.

Öflugt andoxunarefni sem hjálpar til við fitubrennslu og vöðvabyggingu. CLA er náttúruleg fitusýra.


Algjör snilld að fá þessar töflur í belgjum þar sem ég átti mjög erfitt með það að koma hinum ofan í mig. En aminótöflur hjálpa við uppbyggingu vöðva og einnig við upptöku próteins í líkamanum.

Hjálpar til við prótein upptöku og uppbyggingu vöðva og kemur einnig í veg fyrir niðurbrot vöðva. Mæli með að smella á linkinn og lesa til um það:)


Hafa fengið verðlaun fyrir besta próteinstykki ársins 2009 og 2010. 
Alveg eins og nammi á bragðið, algjör snilld þegar maður er að kreiva eitthvað óhollt. 
Mitt uppáhalds bragð er Caramel nut chocolate í applesínugulu umbúðunum.

Vona að þetta hjálpi ykkur sem eruð búnar að spyrja mig um hvaða fæðubótarefni ég er að taka. 
Svo er alltaf hægt að fara upp í búðina sjálfa og fá ráðleggingar og upplýsingar um vörur:)

Megið endilega halda áfram að spyrja, hef bara gaman af:)


Mynd: Kristján Freyr Þrastarson

LUV Ale:*

1 ummæli:

  1. Tanja Mist23/8/11 14:29

    mmmmmmmm.... Amino Energy og Syntha <3 luv

    SvaraEyða