20.5.15

Nakin og netlaus


Kæru lesendur ég biðst innilega afsökunnar á bloggleysi mínu !
Það er ekki vegna þess að mig langar ekki til þess að skrifa. Mig klæjar alveg í puttana mig langar svo að blogga, en hef ekki haft tök á því vegna flutninga og anna í kringum það. Til þess að toppa allt hef ég verið NETLAUS seinustu tvær vikurnar og verð bara að viðurkenna að mér líður smá eins og ég sé naikin. Finnst ómögulegt að pikka inn á lyklaborðið á símanum.
EN þetta er bara tímabundið ástand sem tekur sinn enda og það er bara lúmskt gott að vita ekki alveg hvað er að gerast á netheimum.
Ég er þó búin að vera virk á Instagram og Ale Sif síðunni og haft nægan tíma með sjálfri mér við að mála nýju heimkynninn og þar af leiðandi 
búin að sanka að mér heilum haug af hugmyndum.. okei kannski ekki haug en slatta :)

Heyrumst betur í vikunni
LOVE ALE
<3

0 ummæli:

Skrifa ummæli