Hver man ekki eftir þessu krúttlega lagi?!?
Boston - Augstana <3
Pantaði mér miða til Boston um daginn á hraðtilboði og þetta lag kemur alltaf í huga minn þegar ég hugsa um Boston haha..
Við systurnar, trillurnar þrjár, ætlum að fara þangað í byrjun apríl.. ó elsku Bandaríkin, þvílík gleði !
Við systurnar, trillurnar þrjár, ætlum að fara þangað í byrjun apríl.. ó elsku Bandaríkin, þvílík gleði !
Við þrjár í Boston í apríl :)
Millilenti þar eitt sinn á leiðinni út og á leiðinni heim þegar ég var að fara keppa á Arnold USA og so far so good.
Ég er líka algjört nörd hvað utanlandsferðir varðar og er að sjálfsögðu búin að googla allar búðir og vegalengdir því ekki ætla ég að sitja eirðarlaus upp á hóteli.
Það skemmir svo ekki að ein mest gúrm matvörubúð sem ég veit um er bara 5 mín frá hótelinu og ég er að sjálfsögðu búin að finna Cheesecake Factory þar og get ekki beðið eftir að panta mér eitt stk Hershey's köku, algjör djöfull þessi kaka hún er svo góð.
Hér er kvikindið í allri sinni dýrð... já ég elska súkkulaði !
Svo er ég líka búin að vinna heimavinnuna og skoða allar búðir á netinu og finna eitthvað fínt og fallegt sem ég læt mig dreyma um.. langar í svo mikið í MAC og Sephora að ég kem því ekki fyrir hér í blogginu því það væri efni í mastersritgerð.
En það eru líka svona basic hlutir sem fást á engan pening þar og alltaf gott að eiga til á lager.
En það eru líka svona basic hlutir sem fást á engan pening þar og alltaf gott að eiga til á lager.
Hér eru nokkrir slíkir hlutir.
By far besti eyeliner sem ég hef prufað til að hafa á ferðinni.
Stila liquid eyeliner.
Stila liquid eyeliner.
Þessi er einn af uppáhalds, kostar um 4000 kr heima, en um 1300 kr í USA
Aðeins of góðir ilmir til af þessum !
Finnst þessi líka algjör snilld þegar ég vill fá aðeins meiri maskara á hárin en vanalega, einn mest djúsí maskarabursti sem ég hef séð.
Maður á aldrei nóg af Vicotrias secret nærum.
Elska matta steinefnapúðrið.
Smá uppáhölds nömm líka sem fást ekki hér heima.
Það eru svo örfáir hlutir sem gripið hafa augu mín líka:
Finnst þessi litur af disco alveg mega nettur, svona djúprauður
Ferðaburstasett þar sem ég bý stundum í íþróttatöskunni minni og að sjálfsögðu bleikt.
Gullbleikt Michael Kors úr.. I'm in love !
NÓG komið af mínum elsku dagdraumum, þegar maður byrjar er erfitt að hætta!
Ég er stanslaust að setja mér ný markmið og var eitt af þeim að versla mér ekki neitt nema nauðsynjar fram að ferðinni en OOPS !
Nýjasta naglalakk línan frá OPI og Mariah Carey sem ég bloggaði um daginn er mætt í Hagkaup og ég átti erfitt með að hemja mig.
Gaf sjálfri mér tvö í tilefni dagsins
The Impossible sem er með svona sand áferð sem er nýjasta nýtt og A Butterfly moment sem er sjúkur nude litur með sanseringu.
og mig langaði líka í bleika glimmerið í línunni :(
Eitt sem ég var að spá.. smá könnun, hvað finnst þér lesandi góður skemmtilegast að lesa um hér á blogginu mínu og væri eitthvað sem þú værir til í að lesa meira af? :)
Þangað til næst
LUV ALE :*
Þangað til næst
LUV ALE :*
Elska þetta lag og ég er ekki frá því að ég hafi einhvertíman hlustað á það í flugvél á leið til Boston einu sinni eða tvisvar. Góða skemmtun! Boston er yndisleg.
SvaraEyðasnyrtivörur elska að sjá hvað þú mælir með, bara allt um förðun :)
SvaraEyðahahaha gód mynd af okkur !!! hlakka svo til víj :)
SvaraEyðaloove vikka besta systir tín;)
Takk fyrir það Agata :)
SvaraEyðaOg já er svo sannarlega til í að pósta meiru snyrtivörutengdu, eru eitthverjar fleiri uppástungur?
OG VIKKÝ það verður svo MEGA GAMAN vúhú <3