Lengi hef ég ætlað mér að skrifa um það tímabil sem ég ákvað að leggja á mig núna frá því í mars á þessu ári en ég ákvað að láta það bíða betri tíma þar sem stefnan var áfram sett á Bikarmót IFBB núna síðastliðna helgi.
Einnig vildi ég íhuga vel hvernig ég vildi skrifa færsluna og get ég ímyndað mér að hún verði í lengra lagi.
Einnig vildi ég íhuga vel hvernig ég vildi skrifa færsluna og get ég ímyndað mér að hún verði í lengra lagi.
Fólk kannski furðar sig á nafni færslunnar, en mér fannst það einstaklega fyndið þar sem góðvinur minn kommentaði á árangursmynd af mér sem birt var á facebook Betri Árangurs að ég væri með bangsarass á fyrri myndinni hahaha!
Frá því ég steig inn til Katrínar eins og sú spaghettireim sem ég var hef ég nonstop verið að vinna með líkaman og verið að kötta og borða mig upp eða bulka eins og það er oft kallað til skiptis.
Þegar ég gerði það fyrst var ég algjör mjóna eftir mitt fyrsta mót sem var Bikarmótið 2010, datt beint í jólin og var varla að þora að fara eitthvað að fita mig enda búin að vera spagó í góðan tíma.
Eftir það mót var stefnan svo sett á annað og var þetta útkoman úr því bulki.
Frá því ég steig inn til Katrínar eins og sú spaghettireim sem ég var hef ég nonstop verið að vinna með líkaman og verið að kötta og borða mig upp eða bulka eins og það er oft kallað til skiptis.
Þegar ég gerði það fyrst var ég algjör mjóna eftir mitt fyrsta mót sem var Bikarmótið 2010, datt beint í jólin og var varla að þora að fara eitthvað að fita mig enda búin að vera spagó í góðan tíma.
Eftir það mót var stefnan svo sett á annað og var þetta útkoman úr því bulki.
Alltaf vill maður samt meira og mig langaði virkilega til að bæta það sem bæta þurfti, svo ég hélt áfram með minni þrjósku og tók sumarið til þess.
Bætti því ágætlega á mig til að fá meira kjöt á skrokkinn og mætti það sterk til leiks og köttuð að eftir fyrsta mótið mitt það haustið var mér bent á að færa mig upp um flokk.
Keppti þar af leiðandi mánuði seinna hér heima á Bikarmótinu 2011 í fitnessflokki.
Kvaddi köttinn svo sannarlega með stæl það haustið með Bikarmeistaratitli sem var mjög svo sætur sigur og ólýsanleg tilfinning eftir alla þessa vinnu.
Bætti því ágætlega á mig til að fá meira kjöt á skrokkinn og mætti það sterk til leiks og köttuð að eftir fyrsta mótið mitt það haustið var mér bent á að færa mig upp um flokk.
Keppti þar af leiðandi mánuði seinna hér heima á Bikarmótinu 2011 í fitnessflokki.
Kvaddi köttinn svo sannarlega með stæl það haustið með Bikarmeistaratitli sem var mjög svo sætur sigur og ólýsanleg tilfinning eftir alla þessa vinnu.
Í kjöflari þess setti ég stefnuna strax á annað mót verandi sú keppnismanneskja sem ég er og keppti því á Arnold Classic USA í mars á þessu ári með mjög góðum árangri.
Ég var samt virkilega svekkt út í sjálfa mig og fannst ég þurfa að bæta helling áður en ég myndi stíga á svið aftur og ákvað að taka pásu frá komandi móti og frekar farða, hugsa um keppnisstelpurnar og njóta þess að horfa á mitt fyrsta mót.
Ég og Katrín ræddum saman og okkur fannst ég þurfa að bæta mig töluvert og var stefnan því sett á BULK x 10 miðað við það sem ég hafði gert áður.
Katrín setti fyrir mér að vera 70 kg en ég var þá rétt um 61 kg og ég hlóg af henni.. ekki sjéns að ég væri að fara að bæta á mig 9 kg, allavega sá ég það ekki gerast !
EN ég er bara allt eða ekkert og fólk sem þekkir mig og hefur fylgst með mér hefur kannski tekið eftir því að ég er svona allt eða ekkert manneskja og verð því að standa undir þeim markmiðum sem ég set mér fyrir.
Eins og það getur nú verið böggandi stundum haha!
Ég ákvað samt fyrst að njóta lífsins aðeins, enda búin að vera vinna eins og brjálæðingur og keppa síðasta eina og hálfa árið.
Skemmdi líka ekki að fara til Bandaríkjana eftir Íslandsmótið og ég naut þess bara í botn að borða gucci mat og páskaegg og Katrín fékk einhvern til að njóta ólétturnar með sér...
En það varði stutt þar sem ég fékk gígantískan matseðil þegar heim var komið.
3000 kaloríur af hollum mat, gainer, eggjahvítur, kjúlli, skyr, ávextir, grautur og bara name it, rosa girnilegt allt saman í svona miklu magni, og bara einn nammidagur í viku.
Enda voru þessi kíló ekkert lengi að koma á mig, KABÚMM ég var komin YFIR 70 kg múrin, hætt að passa í öll fötin mín og jafn þung og Katrín sem var btw með lítinn gutta í mallakút, en ekkert barn í mínum malla... já nema kannski foodbaby??
En það er gott að hafa húmor fyrir þessu og djókaði ég stundum að ég væri walrus eða rostungur og án djóks mér leið þannig oft á tíðum.
Ég walrus style í sumar!
Sem betur fer vinn ég á bakvið tölvuskjá og átti því kannski auðveldara með þetta því ég gat falið mig þar, enda lítið fyrir að fara eitthvert út þar sem eini klæðnaðurinn sem ég komst í úr fataskápnum mínum kósýklæðnaðurinn góði.
Aðallega þá einar buxur úr Abercrombie sem ég held ég muni skella bara á brennu um áramótin, það mikið fékk ég ógeð af þeim.
Ég man líka þegar ég ætlaði að fara í náttbuxurnar mínar einn daginn og þær voru orðnar of þröngar á mig ...þá hugsaði ég með mér.. hversu slæmt væri þegar áður hólkvíðar og kósý náttbuxur væru orðnar að leggings!?!
Áfram hélt ég í geðveikinni og ekki hættu kílóin að hrannast á mig, enda var mér farið að finnast þetta gott og var bara tilbúin að gerast köttur aftur.
Ég mætti á æfingar í Sporthúsinu kappklædd, með derhúfu og andlitið niður í gólfi því ég var farin að heyra fólk tala um hversu feit ég væri orðin, þá náttúrlega miðað við fyrra form og fleiri sögur.
EN hafði þessi orð hugfast!
*Það er ekki hegðun annarra sem raskar ró þinni heldur eigin viðbrögð við þeirri hegðun*
Mér leið líka ekkert smá óþægilega að fara kaupa mér nammi á laugardögum ef einhver skyldi þekkja mig og hugsa hvaða hlunkur ég væri nú orðin og hvað ég væri að kaupa mér nammi til að bæta meira á mig.
Langaði bara að vera heima hjá mér og gera ekki neitt félagstengt.
Í endan var ég farin að hætta að geta horft á sjálfa mig í spegil ég trúði ekki að ég væri orðin svona, aldrei á minni ævi hafði ég verið svona þung og mér fannst ég mjög ólík sjálfri mér, ég þekkti varla sjálfa mig í speglinum og hafði miklu minni áhuga á að gera mig eitthvað til því mér fannst það ekki gera neitt fyrir mig.
Ég hafði það þó frammi fyrir mér að þetta væri einungis tímabundið ástand, en svo kom sú hugsun oft í kollinn á mér, hvað ef þetta myndi svo ekkert fara af mér, hvað ef ég myndi verða ólétt eða eitthvað koma upp á og ég bara alltaf vera svona!?
Það róaði mig þó heldur betur rétt undir endan þegar ég hafði bætt rúmlega 17 kg á mig þegar ég fór að brenna á morgnana bara svona rétt til að pústa og fá hreyfingu.
Um miðjan júlí hóf ég svo kött með Arnold Classic Europe í huga, en var ég virkilega að fara ná því að kötta mig niður á einungis 13 vikum rúmlega?..
ég var nefninlega ekki svo viss!
Ég var samt að taka mun lengri tíma í kött en ég var vön, enda talsvert meira til að skera af.
En ég er mjög GRJÓTHÖRÐ í köttinu og til að mynda hef ég einu sinni svindlað á seðli frá því ég byrjaði og var það hálf hafrakexkaka, svo villt gerðist ég einn daginn, svo það var bara ALLT Í BOTN frá þeim degi sem ég byrjaði.
Það var mjög skrítin tilfinning að fara úr því að borða meira en fullvaxta karlmaður í það að borða köttfæðið en ó sú tilifinning var ljúf þegar árangurinn leyndi sér ekki.
Fór meðal annars á mína fyrstu þjóðhátíð og það edrú á þessu tímabili.
Kílóin og allt gjörsamlega hrundi af, en svo kom ein mæling sem lítill árangur var og þá var bara allt sett í botn, með tilheyrandi köttgeðveiki.
Sem var ekkert grín með fullri vinnu, en oft var ég að vinna til 12 á nóttinni þegar sem mest var að gera og mest fór ég á 3 æfingar á dag undir endan
morgunbrennsla-hádegisæfing (lyftingar) og létt kvöldbrennsla fyrir svefn.
Myndi ekki mæla með þessu fyrir venjulega manneskju en þar sem markmiðið var mót og ég þurfti að missa talsvert og meira segja vera köttaðri en vanalega.
Evrópumót eru yfirleitt meiri skurður en gengur og gerist.
Þá var þetta bara það sem þurfti og ég ÆTLAÐI mér bara að ná skuggalegu formi.
Eins og ég skrifaði náttúrlega í færslunni fyrir neðan þá fékk ég gubbupest á leiðinni út og hélt ég myndi ekki ná á sviðið en ég bara ætlaði mér og mætti í skuggalega flottu formi og árangurinn leyndi sér svo sannarlega ekki.
Því miður sá ég það einungis eftir á og kann virkilega að meta það form sem ég var í þá daginn í dag.
Það var virkilega gaman að sýna það að ég gat þetta því eftir á heyrði ég að fáir höfðu trú á því að ég myndi ná þessu.
Alltaf verður maður vitur eftir á og hefði ég mátt æfa pósur og setja MIG í fyrsta sæti og leggja meiri vinnu í sjálfa mig.
Í framhaldi mótsins kom ég heim og borðaði smá og byrjaði að kötta aftur fyrir Bikarmótið hér heima, það var jafnvel erfiðara en köttið fyrir Arnold Europe þrátt fyrir að ég þurfti ekki að leggja jafn mikla vinnu á mig hvað æfingar og svona varðar.
Þá reyndi það mest á andlegu hliðina, mér fannst ég ekki vera gera nóg til að vera flott af því ég var ekki að mæta á æfingar 3 x á dag líkt og áður.
Svo fékk ég pestina sem gekk hér um landan og BAMM 3 kg horfin eins og ekkert væri og mikið langaði mig bara að fara grenja, fannst öll mín vinna um sumarið bara farin, þannig pása var sett á köttið og ég borðaði vel, en átti erfitt með að ná þessum kílóum aftur.
Ég var þó heldur húkt á því að vera köttuð í ræmur og spáði mikið í fituprósentu, eitthvað sem við höfum lítið hugað að þegar ég hef verið að stefna á mót.
Og undir endan var líkaminn orðin virkilega þreyttur eftir 4 mánaða kött og mér fannst ég vera orðin algjör rækja og hugsaði stundum hvort ég ætti hreinlega að sleppa því að fara á sviðið.
En ég hélt áfram og ákvað að klára þetta víst öll þessi vinna hafði farið í þetta.
Nóttina fyrir mótið hér heima eyddi ég svo inn á klósetti sofandi á baðmottunni með óráði og illt í malla eftir að hafa verið að hlaða mig upp af kolvetnum og reyna ná fyllingu haha...
Þá hugsaði ég að það væri bara komið gott og var bara hætt við því ég gat ekki einu sinni málað mig um morgunin.
En því var reddað með kóki og snakkpoka ( yfirleitt er allt salt og vökvi tekið út fyrir mót ) svo eins kaldhæðnislega og það hljómar mætti ég bara snemma upp í Háskólabíó með snakk og kók að horfa á módelfitnesskvísurnar.
Mætti samt hellaköttuð á sviðið þó rýrari en ég hefði kosið, eins og ég segi maður lærir alltaf af misstökunum og náði ég að bæta pósurnar frá seinasta móti og náði 5.sæti í þetta skipti sem telst nú bara nokkuð gott miðað við allt sem gengið hafði á og langt kött.
Ég gat því ekki annað en verið sátt með mitt enda reynslunni ríkari og mun klárlega mæta meira fylltari næst til leiks ásamt fleiri bætingum.
Arnold Classic Europe formið það besta sem ég hef náð hingað til :)
Ég í einni af minni uppáhalds pósum á Bikarmótinu.
Árangursmyndin úr köttinu!
Hvert stefnan verður sett í framhaldinu er óráðin, sem stendur er ég mjög spennt fyrir því að hvorki bulka né kötta heldur vera bara í góðu formi og rækta sjálfa mig, bæði líkamlega og andlega ! :)
Því ætla ég að vera mikið duglegri að blogga og sinna like síðunni minni með ýmisskonar fróðleik og tipsum.
AÐ LOKUM ætla ég að vera smá væmin :)
Langar virkilega til að þakka þeim sem staðið hafa mér næst í þessu öllu saman, án ykkar hefði ég aldrei getað þetta.
*Katrín mín besta vinkona og þjálfari fyrir allt það sem hún hefur gert fyrir mig.
*Siggi kærastinn minn sem hefur staðið svo sannarlega við bakið á mér og sýnt mér skiling í öllu því sem ég hef tekið fyrir hendur
*Ísabel systir mín fyrir að peppa mig áfram og vera minn klettur.
*Maggi Bess
*Rósa besa vinkona fyrir skilining og minn einka snyrtifræðingur
*Fjölskyldan mín og vinir.
*Ragna og Auður æfingafélagar í sumar og Auður einnig hárgreiðslugúru :)
<3
Að sjálfsögðu svo sponsarnir mínir sem er alveg ómetanlegt að eiga að og þakka ég þeim kærlega fyrir að standa við bakið á mér.
Ég var samt virkilega svekkt út í sjálfa mig og fannst ég þurfa að bæta helling áður en ég myndi stíga á svið aftur og ákvað að taka pásu frá komandi móti og frekar farða, hugsa um keppnisstelpurnar og njóta þess að horfa á mitt fyrsta mót.
Ég og Katrín ræddum saman og okkur fannst ég þurfa að bæta mig töluvert og var stefnan því sett á BULK x 10 miðað við það sem ég hafði gert áður.
Katrín setti fyrir mér að vera 70 kg en ég var þá rétt um 61 kg og ég hlóg af henni.. ekki sjéns að ég væri að fara að bæta á mig 9 kg, allavega sá ég það ekki gerast !
EN ég er bara allt eða ekkert og fólk sem þekkir mig og hefur fylgst með mér hefur kannski tekið eftir því að ég er svona allt eða ekkert manneskja og verð því að standa undir þeim markmiðum sem ég set mér fyrir.
Eins og það getur nú verið böggandi stundum haha!
Ég ákvað samt fyrst að njóta lífsins aðeins, enda búin að vera vinna eins og brjálæðingur og keppa síðasta eina og hálfa árið.
Skemmdi líka ekki að fara til Bandaríkjana eftir Íslandsmótið og ég naut þess bara í botn að borða gucci mat og páskaegg og Katrín fékk einhvern til að njóta ólétturnar með sér...
En það varði stutt þar sem ég fékk gígantískan matseðil þegar heim var komið.
3000 kaloríur af hollum mat, gainer, eggjahvítur, kjúlli, skyr, ávextir, grautur og bara name it, rosa girnilegt allt saman í svona miklu magni, og bara einn nammidagur í viku.
Enda voru þessi kíló ekkert lengi að koma á mig, KABÚMM ég var komin YFIR 70 kg múrin, hætt að passa í öll fötin mín og jafn þung og Katrín sem var btw með lítinn gutta í mallakút, en ekkert barn í mínum malla... já nema kannski foodbaby??
En það er gott að hafa húmor fyrir þessu og djókaði ég stundum að ég væri walrus eða rostungur og án djóks mér leið þannig oft á tíðum.
Ég walrus style í sumar!
Sem betur fer vinn ég á bakvið tölvuskjá og átti því kannski auðveldara með þetta því ég gat falið mig þar, enda lítið fyrir að fara eitthvert út þar sem eini klæðnaðurinn sem ég komst í úr fataskápnum mínum kósýklæðnaðurinn góði.
Aðallega þá einar buxur úr Abercrombie sem ég held ég muni skella bara á brennu um áramótin, það mikið fékk ég ógeð af þeim.
Ég man líka þegar ég ætlaði að fara í náttbuxurnar mínar einn daginn og þær voru orðnar of þröngar á mig ...þá hugsaði ég með mér.. hversu slæmt væri þegar áður hólkvíðar og kósý náttbuxur væru orðnar að leggings!?!
Áfram hélt ég í geðveikinni og ekki hættu kílóin að hrannast á mig, enda var mér farið að finnast þetta gott og var bara tilbúin að gerast köttur aftur.
Ég mætti á æfingar í Sporthúsinu kappklædd, með derhúfu og andlitið niður í gólfi því ég var farin að heyra fólk tala um hversu feit ég væri orðin, þá náttúrlega miðað við fyrra form og fleiri sögur.
EN hafði þessi orð hugfast!
*Það er ekki hegðun annarra sem raskar ró þinni heldur eigin viðbrögð við þeirri hegðun*
Mér leið líka ekkert smá óþægilega að fara kaupa mér nammi á laugardögum ef einhver skyldi þekkja mig og hugsa hvaða hlunkur ég væri nú orðin og hvað ég væri að kaupa mér nammi til að bæta meira á mig.
Langaði bara að vera heima hjá mér og gera ekki neitt félagstengt.
Í endan var ég farin að hætta að geta horft á sjálfa mig í spegil ég trúði ekki að ég væri orðin svona, aldrei á minni ævi hafði ég verið svona þung og mér fannst ég mjög ólík sjálfri mér, ég þekkti varla sjálfa mig í speglinum og hafði miklu minni áhuga á að gera mig eitthvað til því mér fannst það ekki gera neitt fyrir mig.
Ég hafði það þó frammi fyrir mér að þetta væri einungis tímabundið ástand, en svo kom sú hugsun oft í kollinn á mér, hvað ef þetta myndi svo ekkert fara af mér, hvað ef ég myndi verða ólétt eða eitthvað koma upp á og ég bara alltaf vera svona!?
Það róaði mig þó heldur betur rétt undir endan þegar ég hafði bætt rúmlega 17 kg á mig þegar ég fór að brenna á morgnana bara svona rétt til að pústa og fá hreyfingu.
Um miðjan júlí hóf ég svo kött með Arnold Classic Europe í huga, en var ég virkilega að fara ná því að kötta mig niður á einungis 13 vikum rúmlega?..
ég var nefninlega ekki svo viss!
Ég var samt að taka mun lengri tíma í kött en ég var vön, enda talsvert meira til að skera af.
En ég er mjög GRJÓTHÖRÐ í köttinu og til að mynda hef ég einu sinni svindlað á seðli frá því ég byrjaði og var það hálf hafrakexkaka, svo villt gerðist ég einn daginn, svo það var bara ALLT Í BOTN frá þeim degi sem ég byrjaði.
Það var mjög skrítin tilfinning að fara úr því að borða meira en fullvaxta karlmaður í það að borða köttfæðið en ó sú tilifinning var ljúf þegar árangurinn leyndi sér ekki.
Fór meðal annars á mína fyrstu þjóðhátíð og það edrú á þessu tímabili.
Kílóin og allt gjörsamlega hrundi af, en svo kom ein mæling sem lítill árangur var og þá var bara allt sett í botn, með tilheyrandi köttgeðveiki.
Sem var ekkert grín með fullri vinnu, en oft var ég að vinna til 12 á nóttinni þegar sem mest var að gera og mest fór ég á 3 æfingar á dag undir endan
morgunbrennsla-hádegisæfing (lyftingar) og létt kvöldbrennsla fyrir svefn.
Myndi ekki mæla með þessu fyrir venjulega manneskju en þar sem markmiðið var mót og ég þurfti að missa talsvert og meira segja vera köttaðri en vanalega.
Evrópumót eru yfirleitt meiri skurður en gengur og gerist.
Þá var þetta bara það sem þurfti og ég ÆTLAÐI mér bara að ná skuggalegu formi.
Eins og ég skrifaði náttúrlega í færslunni fyrir neðan þá fékk ég gubbupest á leiðinni út og hélt ég myndi ekki ná á sviðið en ég bara ætlaði mér og mætti í skuggalega flottu formi og árangurinn leyndi sér svo sannarlega ekki.
Því miður sá ég það einungis eftir á og kann virkilega að meta það form sem ég var í þá daginn í dag.
Það var virkilega gaman að sýna það að ég gat þetta því eftir á heyrði ég að fáir höfðu trú á því að ég myndi ná þessu.
Alltaf verður maður vitur eftir á og hefði ég mátt æfa pósur og setja MIG í fyrsta sæti og leggja meiri vinnu í sjálfa mig.
Í framhaldi mótsins kom ég heim og borðaði smá og byrjaði að kötta aftur fyrir Bikarmótið hér heima, það var jafnvel erfiðara en köttið fyrir Arnold Europe þrátt fyrir að ég þurfti ekki að leggja jafn mikla vinnu á mig hvað æfingar og svona varðar.
Þá reyndi það mest á andlegu hliðina, mér fannst ég ekki vera gera nóg til að vera flott af því ég var ekki að mæta á æfingar 3 x á dag líkt og áður.
Svo fékk ég pestina sem gekk hér um landan og BAMM 3 kg horfin eins og ekkert væri og mikið langaði mig bara að fara grenja, fannst öll mín vinna um sumarið bara farin, þannig pása var sett á köttið og ég borðaði vel, en átti erfitt með að ná þessum kílóum aftur.
Ég var þó heldur húkt á því að vera köttuð í ræmur og spáði mikið í fituprósentu, eitthvað sem við höfum lítið hugað að þegar ég hef verið að stefna á mót.
Og undir endan var líkaminn orðin virkilega þreyttur eftir 4 mánaða kött og mér fannst ég vera orðin algjör rækja og hugsaði stundum hvort ég ætti hreinlega að sleppa því að fara á sviðið.
En ég hélt áfram og ákvað að klára þetta víst öll þessi vinna hafði farið í þetta.
Nóttina fyrir mótið hér heima eyddi ég svo inn á klósetti sofandi á baðmottunni með óráði og illt í malla eftir að hafa verið að hlaða mig upp af kolvetnum og reyna ná fyllingu haha...
Þá hugsaði ég að það væri bara komið gott og var bara hætt við því ég gat ekki einu sinni málað mig um morgunin.
En því var reddað með kóki og snakkpoka ( yfirleitt er allt salt og vökvi tekið út fyrir mót ) svo eins kaldhæðnislega og það hljómar mætti ég bara snemma upp í Háskólabíó með snakk og kók að horfa á módelfitnesskvísurnar.
Mætti samt hellaköttuð á sviðið þó rýrari en ég hefði kosið, eins og ég segi maður lærir alltaf af misstökunum og náði ég að bæta pósurnar frá seinasta móti og náði 5.sæti í þetta skipti sem telst nú bara nokkuð gott miðað við allt sem gengið hafði á og langt kött.
Ég gat því ekki annað en verið sátt með mitt enda reynslunni ríkari og mun klárlega mæta meira fylltari næst til leiks ásamt fleiri bætingum.
Arnold Classic Europe formið það besta sem ég hef náð hingað til :)
Ég í einni af minni uppáhalds pósum á Bikarmótinu.
Árangursmyndin úr köttinu!
Hvert stefnan verður sett í framhaldinu er óráðin, sem stendur er ég mjög spennt fyrir því að hvorki bulka né kötta heldur vera bara í góðu formi og rækta sjálfa mig, bæði líkamlega og andlega ! :)
Því ætla ég að vera mikið duglegri að blogga og sinna like síðunni minni með ýmisskonar fróðleik og tipsum.
AÐ LOKUM ætla ég að vera smá væmin :)
Langar virkilega til að þakka þeim sem staðið hafa mér næst í þessu öllu saman, án ykkar hefði ég aldrei getað þetta.
*Katrín mín besta vinkona og þjálfari fyrir allt það sem hún hefur gert fyrir mig.
*Siggi kærastinn minn sem hefur staðið svo sannarlega við bakið á mér og sýnt mér skiling í öllu því sem ég hef tekið fyrir hendur
*Ísabel systir mín fyrir að peppa mig áfram og vera minn klettur.
*Maggi Bess
*Rósa besa vinkona fyrir skilining og minn einka snyrtifræðingur
*Fjölskyldan mín og vinir.
*Ragna og Auður æfingafélagar í sumar og Auður einnig hárgreiðslugúru :)
<3
Að sjálfsögðu svo sponsarnir mínir sem er alveg ómetanlegt að eiga að og þakka ég þeim kærlega fyrir að standa við bakið á mér.
Kem út úr þessu öllu reynslunni ríkari og spennt fyrir komandi tímum, bætingum og bara name it.
Mesti sigurinn fannst mér líka bara að geta haldið þetta út, náð þessum bætingum og náð að kötta mig niður eftir allan þennan tilfinningarússíbana!
I'm competitive with myself, but not with other people. I set goals for myself. I don't really care about winning or losing as long as I do my best.
Eins og ég segi alltaf ég er bara 24 ára og er vonandi bara að stíga mín fyrstu skref í þessu öllu saman og hef svo mikið annað í huga sem mig langar að framkvæma :)
TAKK INNILEGA FYRIR LESTURINN
ALE :*
Mesti sigurinn fannst mér líka bara að geta haldið þetta út, náð þessum bætingum og náð að kötta mig niður eftir allan þennan tilfinningarússíbana!
I'm competitive with myself, but not with other people. I set goals for myself. I don't really care about winning or losing as long as I do my best.
Eins og ég segi alltaf ég er bara 24 ára og er vonandi bara að stíga mín fyrstu skref í þessu öllu saman og hef svo mikið annað í huga sem mig langar að framkvæma :)
TAKK INNILEGA FYRIR LESTURINN
ALE :*
Þú ert svo mikil hvatning Ale. Mér finnst æðislegt hvað þú ert hreinskilin í þessu bloggi =)
SvaraEyðaþetta er ekkert smá flott blogg hjá þér.. og sýnir okkur hinum sem eru ekki "fit" að við getum þetta ef við viljum.. og myndirnar af þér eftir þyngingu ... vá ég á ekki til orð yfir muninum ... en maður getur allt sem maður ætlar sér :) gaman að fylgjast með þér sæta
SvaraEyðavá Alexandra !!
SvaraEyðaÞú kemur þessu svo rosalega vel frá þér !
... svo mikið stolt af þér að það er ekkert ekkert eðlilegt :)
Þú ert bara 24 ára og samt komin svona langt ! Ég var ekki einu sinni byrjuð að keppa þá !
Ég hlakka svooooo til komandi tíma :) Damn hvað það eru alltaf spennandi tímar framundan hjá okkur :)
út með walrus ale, út með rækju ale... inn með skrokka ale ! .. hehe víjjjjj
Þú ert svo mikil hetja Ale! Ég fann svo til með þér þegar ég las þetta um röstunginn! Þú hefur staðið þig frábærlega vel og átt allt hrós skilið.
SvaraEyðaÞú ert ótrúleg fyrirmynd stelpa.
Ég dáist af þér, ert ekkert smá ákveðin og dugleg. Ég lít upp til þín, ert svo hrein og bein. Þér tekst allt sem þú tekur þér fyrir hendur. Alltaf gaman að lesa bloggið þitt. Áfram þú.
SvaraEyðaTakk innilega fyrir hrósin elsku stelpur !
SvaraEyðaFer bara hjá mér við að lesa þetta :)
Klárlega mesta hvatningin að hafa svona góða í kringum sig og það að geta hvatt aðra áfram.. ómetanlegt <3
Katrín ég er svoooooo til í skrokka og sexy Ale, þurfum að vinna í þessu haha
Þù ert rosaleg hvatning!
SvaraEyðaMikið ertu dugleg :)
Þetta var mjög skemmtileg færslaað lesa :)
Þú ert klárlega mesta hvatningin og fyrirmyndin :)
SvaraEyðaEkkert smá skemmtilegt blogg.
Duglegust!
Takktakktakk vá þykir innilega vænt um þessi komment elsku stelpur :)
SvaraEyðaVá ekkert smá gaman að lesa þetta blogg ! Mér hefur alltaf fundist þú vera bara eins og maskína sem borðar hollt og æfir og ferð skítlétt með það, gott að lesa allar hinar hliðarnar sem fylgja með ! =) Ert svo ótrúlega flott !
SvaraEyðaTakkkk svo mikið fyrir fallegt komment elskulega :*
Eyða