21.10.12

Væntanlegt!

Það er alveg afskaplega langt síðan að ég skrifaði eitthvað hér inn og hef ég góða og gilda ástæðu fyrir því.
Það er vegna þess að það hefur verið þvílík geðveiki í gangi hjá mér sem ég skrifaði aldrei um en ég keppti á móti fyrir um viku síðan eftir
BULK dauðans og var köttið því ekkert lamb að leika sér við og mikið fyrir því haft..
Saga að segja frá því :D

Þegar heim kom hefur vinnan átt sinn forgang og þar sem mér finnst svo gaman að hafa myndir og svoleiðis dúllerí með vil ég gefa mér góðan tíma í þá færslu !

Fylgstu með :)


Þetta eru orð að sönnu og góð áminning þegar manni langar til að gefast upp.


LUV ALE :*


1 ummæli: