1.1.14

Gleðilegt nýtt ár


Elsku lesendur


Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samfylgdina á árinu sem er á líða
<3


Langar til að þakka öllum þeim sem hafa fylgst með mér á árinu sem er að líða.
Þykir svo innilega vænt um það að orð fá því hreinlega ekki lýst.
Finnst það svo óraunverulegt allt saman en kann virkilega að meta það og hvatninguna sem ég hef fengið frá ykkur :*

Einnig langar mig til að þakka öllum þeim sem standa mér sem næst og hafa stutt mig í gegnum súrt og sætt
<3

Er annars spennt og jákvæð fyrir komandi tímum, enda gerist ekki neitt gott nema með jákvæðu hugarfari.
Kveð 2013 sem hefur verið eitt mesta challenge ár lífs míns og tek 2014 fagnandi.

Vonandi höfðuð þið það gott um hátíðarnar og áramótin.
Hlakka til að blogga á nýju ári.


Ykkar einlæg

LUV ALE :*

0 ummæli:

Skrifa ummæli