23.8.11

Ninja's!

Eitt mesta snilldar kombó í ljósmyndageiranum í dag eru Lárus Sigurðarson og Hallmar Freyr Þorvaldsson. Lárus tekur myndirnar og Hallmar vinnur þær.

Þeir hafa verið að leika sér með hin ýmsu ævintýraþemu og hafa meðal annars unnið að sjúklega flottri guðaseríu sem ég var svo heppin að fá að vera hluti af.

Um daginn fór Einý vinkona mín í myndatöku til Lalla og var þemað ninja! Í framhaldi af því var hugsunin að gera meira úr því og var ég því fengin til að vera hvít ninja!

Finnst þetta svo sjúklega töff og flott að ég varð að smella þessu á bloggið:)
LUV Ale:*
 

3 ummæli:

 1. Þórdís..23/8/11 19:17

  Geðveikt flottar myndir :)

  SvaraEyða
 2. Guðbjörg Lára23/8/11 22:55

  Mjög flottar :)

  SvaraEyða
 3. klikkaðar myndir!

  SvaraEyða